Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2005, Side 95

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2005, Side 95
Menningarvettvangurinn Bókaflóð Manni varð eiginlega hálfbumbult við að lesa yfirlit yfir jólabækurnar í Les- bókinni 8. október þar sem töfraorðin „glæpasaga“ og „spennusaga" standa á eftir öðrum hverjum titli. Auðvitað er þetta gamla sagan af fótanuddtækinu: ef einhver eignast eitthvað spennandi þurfa allir að eignast það - og ef einhverj- um tekst vel upp þá þurfa allir að prófa líka. Bækur sem ekki bera þennan stimpil sérstaklega en eru samt spennandi - og fjalla jafnvel sumar um glæpi - eru þó nokkrar Vil ég einkum minna á bækur Sjóns, Gyrðis Elíassonar, Jóns Kalmans Stefánssonar, Hallgríms Helgasonar, Steinunnar Sigurðardóttur, Ólafs Gunnarssonar, Kristjáns Þórðar Hrafnsson- ar og Jóns Atla Jónassonar. Einnig koma út fáeinar ljóðabækur, og er ein þeirra þegar komin í fangið á mér þegar þetta er skrifað, Dyr að draumi eftir Þorstein frá Hamri. Ljóðin eru mörg ljúfsár, eins og ekki kemur lesendum Þorsteins á óvart, táknin margræð og þó skýr á sinn hátt, eins og í „Hinu máttuga keri“ (10): I molum hið máttuga ker. Við freistum þess, skjálfandi fingrum, að safna brotunum saman, grannskoða allt sem á mætti byggja líkur varðandi lögun og blæ þess draums, sem dýrastur er og hefur það fram yfir sjálfan hinn heilaga Gral: að liggja við dyrnar, reyndar á dreif - en hjá okkur, hér. Meðal annarra skálda sem eiga bækur á jólamarkaði eru Þórarinn Eldjárn, Sölvi Björn Sigurðsson, Kristín Eiríksdóttir, Kristian Guttesen og Kristján Karlsson. Reyndar hefur Þórarinn þegar gefið út eina ljóðabók þegar þetta er ritað, sem þó telst ef til vill fremur þýdd en frumsamin. Þetta er endursköpun hans á Völuspá, einu frægasta kvæði í Norðurálfu, ætluð ungum lesendum. Þar er margt firnavel gert og til þess fallið að laða börn og unglinga - og jafnvel fullorðna - að þessu mergjaða listaverki. Svo ætla Nýhilingar að gefa út hvorki meira né minna en níu ljóðabækur í vetur undir yfirskriftinni Norrænar bókmenntir, og koma þær fyrstu út um sama leyti og þetta tímaritshefti eða um miðjan nóvember. Höfundar þeirra bóka eru Eiríkur Örn Norðdahl, Óttar M. Norðfjörð, Örvar Þóreyjarson Smárason og Haukur Már Helgason. í seinna hollinu í maí koma svo bækur TMM 2005 ■ 4 93
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.