Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2005, Síða 112

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2005, Síða 112
Bókmenntir sinni hans fag, og bindin þrjú, skoðuð í einu lagi, eru vissulega skáldverk, ekki síður en „skáldleg skáldleysa“ - þótt það sé síðarnefndi þátturinn sem hér er einn til umræðu. Að skrifa sögulega skáldsögu er augljóslega meiri þraut en að skrifa blábera sagnfræði. Ekki aðeins af því að sagnfræðingurinn geti leyft sér að skrifa leiðinlegri texta með flatari stíl og óaðgengilegri hlutföllum. Enda er það nú mála sannast að sérhver höfundur verður að þjóna tveimur herrum hið fæsta: efni og stíl eða inntaki og framsetningu. Og sagnfræðin sér í lagi: ekki er hún þvílík vísindi að niðurstöður hennar hafi gildi sitt óháð búningi. Hún getur ekki af sér nytja- gripi á borð við veðurspár eða burðarþolsreikninga, heldur er hlutverk hennar það eitt að „upplýsa“: stuðla að frjórri og upplýstri hugsun fólks um liðna tíð, eða að frjóum og upplýstum samanburði við fortíðina þegar fólk hugsar um samtímann. Þessu hlutverki gegnir hún ekki nema ná til lesenda sinna (eða hlustenda eða áhorfenda) með þénanlegri framsetningu. Munurinn er sá, að höfundur sögulegrar skáldsögu skrifar beint fyrir hina endanlegu lesendur, en höfundur sagnfræðirits getur gert sér von um að hafa óbein áhrif gegnum fáa sérhæfða lesendur, ef þeir miðla fróðleiknum áfram, t.d. í skrifum sínum eða kennslu. Samt má hann a.m.k. ekki skrifa svo klúðurslega að það missi marks hjá þessum fáu. Strangari stílkrafna verður þó rithöfundurinn að gæta. Það á bæði við um skáldskapar- og huganaþáttinn í verki Péturs. Stíll hans er fótafimur, næstum tiplandi (má líkja við plokkaða strengi, eða deplastíl í impressjónísku mál- verki), og svo ólíkindalegur að lesandinn má aldrei ganga að framhaldinu vísu. Þannig gefst ekki mikið svigrúm til að rekja línur eða velta vöngum. Pétri tekst að vísu, þar sem hann tekur sér stöðu í samtímanum og horfir til baka á liðna tíð, að ræða fræðileg vafamál (t.d. um höfund Njálu, MH:76) án þess að skálda á þeim lausn; það er fimlega gert, ber ekki mikla vafninga eða djúpt grúsk, en staðfestir hve vel Pétur er lesinn um margvísleg fræði. Einstaka atriði úr sínum mikla lestri notar Pétur í hæpnu samhengi. Til dæmis var það víst skammtaaflfræðin, en ekki kenningin um „miklahvell", sem Einstein andmælti með því að „Guð kasti ekki teningum". (MH:54) En þetta er stakt smáatriði úr miklum loftfimleikum Péturs með samþjappaðar upplýsingar um sögu alheimsins, sólkerfisins, jarðarinnar og lífsins ásamt þró- un mannsins. Miðað við það litla sem ég þekki af þessu efni, þá er missögnin um Einstein undantekning, hitt reglan að einfaldanir Péturs séu í senn hnyttn- ar og laukréttar, eins og til dæmis hvernig upprétt vaxtarlag mannsins mótast í upphafi af klifurstíl þungra apa (MH:14). Líkt má segja um miðaldasöguna, innlenda sem erlenda. Fjölmargt veit Pét- ur miklu betur en ég, og það sem ég þekki, það fer hann að jafnaði fagmann- lega með. Einstöku sinnum er ég ósammála, ekki af því að Pétur kunni ekki sína sögu, heldur á sama grundvelli og okkur sagnfræðinga greinir sífellt á um eitthvað - og notum það einmitt til þess að þoka faginu áleiðis. Pétur segir t.d. 110 TMM 2005 • 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.