Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2005, Side 116

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2005, Side 116
Bókmenntir 1 Ég á erfitt með að nota hugtakið „fagurbókmenntir“, ekki af því að þ®r seU ekki nógu fagrar í sjálfu sér, heldur af því að þá vantar mig þægilegt heiti á niot- partinn, það sem Danir kalla „faglitteratur“ til aðgreiningar frá „skonliteratur • Auk þess finnst mér sú aðgreiningin heppilegri sem liggur í ensku hugtökunum „fiction-non-fiction“, þar sem huganir eða esseyjur (kannski ásamt fræðsluljóð um, en þeim þurfum við nú síður að hafa áhyggjur af sem stendur) myndu lnlk' undir „non-fiction“ þó þær séu ekki „faglitteratur“. Á íslensku vil ég kalla þetta skáldskap-skáldleysu, en skáldrit þegar heilu verkin geyma aðallega skáldskap. og höfunda eins og Pétur hiklaust skáld, hvort sem þau rita laust mál eða bundið. Sigríður Albertsdóttir Svikamylla og fjölskyldudrama Gerður Kristný: Bátur með segli og allt. Vaka-Helgafell 2004. Skáldsagan Bátur með segli og allt eftir Gerði Kristnýju hlaut Bókmenntaverð' laun Halldórs Laxness í fyrrahaust. Þar er aðalpersóna kona á þrítugsaldn. Oddfríður, sem í upphafi sögu gengur um stofur og eldhús og þjónar gestum í erfisdrykkju föður síns. Strax á fyrstu síðunum kemur í ljós að heldur er kalt á milli Oddfríðar og móður hennar og systur en þær síðarnefndu virðast hafa stofnað með sér bandalag sem aðallega gengur út á að halda Oddfríði frá öll" sem fjölskyldunni viðkemur. Því finnst Oddfríði eins og hún sé nær ein í heim- inum eftir lát pabba síns sem í minningum hennar var einstakur maður. Hun á þó hauk í horni í Áslaugu vinnuveitanda sínum, og eins á hún óskipta ast systursonar síns sem allir fjölskyldumeðlimir dýrka og dá. Eftir lát föðurins finnur Oddfríður hvöt hjá sér til að breyta einhverju ' lífi sínu og ákveður að hætta í snyrtivöruverslun Áslaugar. Áslaug tekur þvl ljúfmannlega og kemur henni í samband við Örnu systur sína sem er ritstjori fréttablaðsins Frétta og fræg fjölmiðlakona. Málin þróast á þann veg að Arna fær Oddfríði til að ráða sig hjá Vikuskammtinum, helsta samkeppnisaðila Frétta, og á Oddfríður að skrifa grein um starfsemi Vikuskammtsins sern Arna hyggst svo birta í Fréttum. Oddfríður er heldur treg í fyrstu en lætur slag standa og fyrr en varir er hún komin í hóp harðsvíraðra fréttahauka á Viku- skammtinum. Þannig er saga Gerðar Kristnýjar öðrum þræði saga bellibragða og svika 1 blaðaheiminum; veigameiri er þó saga fjölskyldu Oddfríðar sem einkennist líka af óheilindum og leyndardómum. Samkvæmt útlistunum Oddfríðar skiptist litla fjölskyldan í tvær fylkingar, Oddfríði og pabbann annars vegar, móðurina og systurina hins vegar. Lýst er örfáum notalegum stundum sem Oddfríður a 114 TMM 2005 • 4
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.