Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2005, Side 122

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2005, Side 122
Bókmennti r ýmsu sem tefur börn í fjallgöngu, svo sem krækiberjum, gömlum refabúum, helli sem þarf að skoða. Síðan hefst næsta svipmynd á þessa leið: Sit á Bjólfinum, skóstærð fjörutíu. Húsið mitt er eldspýtustokkur langt fyrir neðan, garðurinn horfinn. ... Guð er ekki hér. (26) Sólin sest að morgni er stutt bók, lítil frásögn að umfangi. Og í henni gerist ekki margt stórra atburða. Samt er þetta stór frásögn. Opin, gjöful og næm. Frásögn sem gefur lesandanum hlutdeild í lífi, þroska og tilfinningum á mörgum plön- um; frásögn sem að mörgu leyti minnir á tónverk í byggingu sinni og stígandi, tónverk sem spilað er mjúklega og lágstemmt á tærar flygilnótur en opnar dyr að sinfóníuhljómsveitinni sem spilar undir, þungt og harmrænt, þótt ekki heyrist til hennar. Lesandinn heyrir hana samt innra með sjálfum sér. Haukur Már Helgason Að hitta gatið á höfuðið Steinar Bragi Guðmundsson: Sólskinsfólkið. Bjartur 2004. Ari kemur til íslands til að kenna kúrs við Háskóla íslands um heimspeki nýaldar, eða eins og hann kynnir viðfangsefnið sjálfur: „I þessu námskeiði ætl- um við að skoða heimspeki nýaldarinnar ... heimspeki Descartes, cógítóið, eða cogito ergo sum - ég hugsa, þess vegna er ég, hvað þetta þýðir ... og í framhaldi færum við okkur yfir í Hume, trúarbrögðin, orsakalögmálið, meðal annars, og Leibniz ... mónöðurnar, og Kant, forskilvitlega heimspeki hans, og svo mun ég, ef til vill, ef tími gefst til, koma aðeins inn á Hegel, díalektík og ... við munum sjá, hvað það er sem ..(s. 26) Ef einhver heimspekingur þessa tímabils er lykillinn að bók Steinars Braga, Sólskinsfólkið, ef hún hnitar hringi í kringum einhverja grundvallarhugmynd nýaldar, er það þó kannski hughyggja Berkeleys, gatið í upptalningunni. Sú tilgáta að sönn þekking á heiminum fáist ekki fyrr en skynjunin hefur verið strípuð af allri hugsun, allri tilbúinni merkingu tungumálsins, er eiginlega sannreynd af persónum bókarinnar. Persónur bókarinnar hírast einmitt þar á mörkunum, falla loks yfir mörkin hinum megin tungumálsins og eru þá staddar í martröð sundurslitinna tákna og fyrirbæra - ef þær hafa þá öðlast sanna þekkingu á heiminum er hún ekki tekin út með sældinni. Martröðin er ekki ósvipuð því að skruna gegnum útvarpsrásir á FM-bylgju ... eða vera sjálfur útvarp sem er skrunað gegnum FM-bylgju - segi ég til krækja í næstu staðhæfingu: Fjölmiðlaafurðir poppmenningarinnar virðast sterkari - í öllu falli augljós- 120 TMM 2005 • 4
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.