Tímarit Máls og menningar - 01.11.2005, Page 138
Höfundar efnis
Aðalsteinn Ingólfsson, f. 1948. Listfræðingur og forstöðumaður Hönnunarsafns
íslands.
Baldur Hafstað, f. 1948. Prófessor við KHÍ.
Bragi Ólafsson, f. 1962. Rithöfundur og skáld. Síðasta bók hans var Samkvœmis-
leikir (2004).
Czarnecki, Przemyslaw, f. 1979. Doktorsnemi og kennari í íslensku við Háskólann
í Poznan í Póllandi.
Dagný Kristjánsdóttir, f. 1949. Prófessor við HÍ.
Eiríkur Örn Norðdahl, f. 1978. Skáld og ritstjóri. Nýjasta bók hans er Hugsjóna-
druslan (2004).
Erna Erlingsdóttir, f. 1975. íslenskufræðingur.
Geirlaugur Magnússon, 1944-2005. Skáld.
Guðbergur Bergsson, f. 1932. Rithöfundur. Síðasta bók hans er Lömuðu kennslu-
konurnar (2004).
Guðmundur Andri Thorsson, f. 1957. Rithöfundur. Nýjasta bók hans er Náðar-
kraftur (2003).
Haukur Már Helgason, f. 1978. Farandmenntamaður. Nam heimspeki í Berlín og
kvikmyndafræði í Prag og von er á ljóðabók eftir hann.
Haukur Ingvarsson, f. 1979. Skáld og útvarpsmaður. Síðasta bók hans var
Niðurfall ogþœttir afhinum dularfulla Manga (2004).
Heinesen, William, 1900-1991. Færeyskur rithöfundur og myndlistarmaður.
Helgi Skúli Kjartansson, f. 1949. Prófessor í sagnfræði við KHÍ.
Huginn Freyr Þorsteinsson, f. 1978. Stundar heimspekinám í Englandi.
Ingunn Ásdísardóttir, f. 1952. Bókmenntafræðingur og magister í þjóðfræði.
Ingibjörg Haraldsdóttir, f. 1942. Skáld.
Jón Yngvi Jóhannsson, f. 1972. Bókmenntafræðingur.
Jón Ólafsson, f. 1964. Prófessor í heimspeki við Viðskiptaháskólann á Bifröst.
Markelova, Olga, f. 1980. BA í íslensku frá HÍ, doktor frá Moskvuháskóla og
skáld. Greinin birtist upphaflega á rússnesku í tímaritinu Tekst i kontekst
(Texti og samhengi), bókmenntafræðiriti þar sem aðallega er fjallað um rokk-
texta.
Óskar Árni Óskarsson, f. 1950. Skáld. Síðasta bók hans var Truflanir í
Vetrarbrautinni (2004).
Sigríður Albertsdóttir, f. 1960. Bókmenntafræðingur í doktorsnámi í París.
Sigrún Davíðsdóttir, f. 1955. Blaðamaður og rithöfundur, búsett í London.
Sigurður Pálsson, f. 1948. Skáld og rithöfundur. Síðasta bók hans var Ljóðtíma-
vagn (2003).
Sjón, f. 1962. Rithöfundur og skáld.
Steinunn P. Hafstað, f. 1947. Ljóðabók hennar Vertu sem lengst kom út 2004.
Una Margrét Jónsdóttir, f. 1966. Útvarpsmaður.
Vésteinn Lúðvíksson, f. 1944. Skáld og rithöfundur. Síðasta bók hans er Svona er
að eigafjall að vini (2004).
Þórunn Hrefna Sigurjónsdóttir, f. 1972. Bókmenntafræðingur og rithöfundur.
Síðasta bók hennar er Sigur í hörðum heimi (með Guðmundi Sesar Magnússyni,
2004).
136
TMM 2005 • 4