Heimsmynd - 01.05.1989, Qupperneq 33

Heimsmynd - 01.05.1989, Qupperneq 33
1**4 '*V[( Ungfrú Reykjavík 1989, Hugrún Linda, krýnd af fyrirrennara sínum, Guðnýju Elísabetu. Fyrir aftan þær sést Ijósmyndafyrirsæta Reykvíkinga 1989, Hildur Dungal. FEGURÐAR- DROTTNINGAR VALDAR UM LANDIÐ ALLT — úrslitakeppnin í Reykjavík um miðjan maí Leitin að ungfrú íslandi 1989 hófst á Akureyri 2. mars þegar þar var kjörin ungfrú Norðurland við mikil fagnaðar- læti. A eftir komu ungfrú Vesturland, Suðurland, Austurland, Vestfirðir, Suð- urnes og Reykjavík. Pær hlutskörpustu verða síðan þjálfaðar í líkamsrækt og fögru göngulagi til undirbúnings undir úrslitaslaginn 15. maí þegar þær keppa um titilinn ungfrú ísland í Reykjavík. Pátttakendur mega ekki vera yngri en 18 ára og varla eldri en 24ra ára, helst ekki undir 170 sentimetrum á hæð, en þó er aðalatriðið að þær samsvari sér vel. Hingað til hafa ljóskur verið hlutskarp- astar, en þær dökkhærðu hafa verið að sækja á og verða jafnvel í meirihluta í ár. Annars eru engin sérstök skilyrði að uppfylla, nema hvað þær mega hvorki vera giftar né hafa eignast börn. Skyldi slíkt henda stúlku sem unnið hefur titil ársins yrði hún að afsala sér honum. Heimamenn á hverjum stað halda skemmtanirnar þar sem stúlkurnar eru valdar, og keppast um að vanda þær sem best. Venjulega er byrjað á góðri máltíð, en hvað borðað er getur farið eftir hér- aðssið, sem og skemmtiatriði. Pannig voru snæddar kryddlegnar lundabringur með jarðarberjarjóma í Stykkishólmi, en á eftir lék Klakabandið úr Ólafsvík fyrir dansi. I Reykjavík var sjávarréttasinf- ónía á borðum, Jóhannes Kristjánsson eftirherma skemmti, en annars var blær kvöldsins með frönsku sniði, væntanlega til að hafa það nógu fínt. Stúlkurnar koma alltaf fram bæði á sundbolum og í samkvæmiskjólum, og venjulega fær sigurvegarinn ýmis verð- laun frá fyrirtækjum á hverjum stað. Dómnefnd skipa fimm manns, þar af venjulega þrír frá Reykjavík, þaðan sem keppninni er stjórnað. Framkvæmdastjóri er Gróa Astgeirs- dóttir, elskuleg 24ra ára gömul stúlka sem unnið hefur sem móttökustjóri á Hótel Eorg síðan hún lauk stúdentsprófi sínu úr Verslunarskólanum. Hún segir að þetta sé mikil vinna en afar spennandi og skemmtileg. Þegar við hittum hana var hún að kveðja Guðrúnu Margréti Hauksdóttur og óska henni fararheilla. Guðrún Mar- grét, sem er Reykvíkingur, var leggja upp til Taipei og átti að keppa þar um titilinn ungfrú Undraland (Miss Wond- erland). Önnur keppni í Asíu er ungfrú alþjóðleg (Miss International) og verður haldin í Tokyo síðar á þessu ári. Þá verð- ur ungfrú alheimur (Miss Universal) kjörin einhvers staðar í Ameríku, og eru þá ónefndar ungfrú Evrópa og ungfrú Norðurlönd. Islenskar stúlkur fara á þetta allt saman, og að sjálfsögðu einnig til London, svo það verða spennandi ferðalög í boði fyrir margar stúlknanna sem keppa um titilinn ungfrú Island í maí. Sú skemmtun verður haldin á Hótel Islandi, og að minnsta kosti eitt atriði hennar verður rammþjóðlegt, að sögn Gróu, og það er klakinn í fordrykknum. Hann verður sóttur upp á Vatnajökul, þar sem hann hefur beðið í hundruð ára eftir því hnossi að fá að bráðna á vörum fegurðardísa.D HEIMSMYND 33
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Heimsmynd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.