Heimsmynd - 01.05.1989, Side 60

Heimsmynd - 01.05.1989, Side 60
Sagan er siðlaus leikur að til- finningum. Hún er eins andstyggi- lega rotin og hún er heillandi. Sumar þessara mynda þola illa skoðun í spegli tímans. Pær hafa elst illa. Ef til vill verður aðeins eina þeirra að finna í bókum um bestu verk kvikmyndasögunnar. Ástæðuna gæti verið að finna í viðfangsefni hennar sem lifað hefur í meira en tvö hundruð ár en ber engin ellimerki: Tónlist Mozarts. Amadeus er að vísu ögn of löng en bætir það margfaldlega upp með hugsun sinni. í stað þess að líta á sagn- fræðilegar heimildir um ævi Mozarts sem heilagar kýr er sagan spunnin út frá því sem máli skiptir, tónlistinni. Stuðst er við þessar heimildir en skáldað inn í eftir þörfum og eftir stendur kjarni málsins, hylling þess sköpunarverks sem Mozart lét eftir sig. Á sínum tíma fór þetta fyrir brjóstið á þeim sem telja sagnfræði og skáldskap lúta sömu lögmálum. Myndin var gagn- rýnd fyrir að fara frjálslega með ýmis at- riði úr ævi tónskáldsins og líta framhjá öðrum, en slíkar aðfinnslur féllu um sjálfar sig, því ætlun höfunda myndar- innar var aldrei að segja ævisögu hans. „Amadeus er uppspuni byggður á stað- reyndum og umfram allt hylling á tónlist Mozarts," sagði handritshöfundurinn Peter Shaffer á sínum tíma. Amadeus er um margt skólabókardæmi um hvernig nálgast á viðfangsefni sem átt hefur sér sjálfstætt líf, hvort sem er í öðrum miðli eða í raunveruleikanum. Par er unnið út frá kjarna þess ævistarfs sem Mozart lét eftir sig með því dramatíska snilldar- bragði að láta kollega hans og samstarfs- mann, Salieri, segja söguna. Hinar sterku andstæður ástar Salieris á tónlist Mozarts og hatur hans á keppinaut sín- um mynda þá nauðsynlegu spennu sem gerir Amadeus að meistarastykki. Flestar hinna myndanna má afgreiða í styttra máli. Kramer vs. Kramer, Ordin- ary People og Terms of Endearment eru allar ósköp notalegar en svamla á mörk- um eldhúsóperunnar. Gandhi var metn- aðarfull tilraun til að reisa merkum manni minnisvarða en tók aldrei al- mennilega á goðsögninni, Out of Africa var hið huggulegasta landslagsmálverk, Platoon var á engan hátt eftirminnileg mynd og The Last Emperor var blóðlaus risaeðla, vonbrigði og engan veginn verk þess hugrakka og framsækna Bertoluccis sem gerði Síðasta tangó í París og La Luna. Ein mynd enn skal nefnd til sögunnar. Hún hlaut óskarinn 1982 og kom flestum á óvart, það var eins og hún hefði villst inn í tilnefninguna. Chariots of Fire var
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Heimsmynd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.