Heimsmynd - 01.05.1989, Qupperneq 62

Heimsmynd - 01.05.1989, Qupperneq 62
Valmont greifi stendur sína vakt. Hann umbreytir hinni óspjölluðu kannski ekkert stórvirki en engu að síður hlýleg, tregablandin og ljúfsár, lítil perla í anda hinnar fáguðu, bresku kvik- myndahefðar. Rjóminn af uppskeru síðasta árs sam- anstendur af eftirtöldum myndum. Rain Man eftir Barry Levinson, The Accident- al Tourist eftir Lawrence Kasdan, Miss- issippi BurningefUx Alan Parker, Les Liaisons Dangoreuses eftir Stephen Frears og Working Girl eftir Mike Nichols. Hvernig akademíunni tókst að horfa framhjá The Unbearable Lightness of Being er ráðgáta en hún fékk þó til- nefningar í flokk bestu handrita byggð á öðrum miðli og fyrir kvikmyndatöku Sven Nykvist. RAIN MAN lie bifreið sína, Buick Roadmaster, ár- gerð 1949. Vonsvikinn og reiður fer Charlie á fund þessa ókunnuga bróður síns og verður fyrir öðru áfalli þegar hann kemst að ásigkomulagi hans. En um leið sér Charlie möguleika á að ná til sín „sanngjörnum" hluta af arfinum og býður bróður sínum í ökuferð yfir Bandaríkin til vesturstrandarinnar. Á leiðinni hyggst hann finna ráð til að fé- fletta bróður sinn en sá björn reynist ekki auðunninn. Gagnrýnendur vestra hafa lýst frammistöðu Hoffmans og Cruise með fjálglegum orðum, eða eins og einn þeirra orðaði það: „Hinn skínandi sam- leikur þeirra Hoffmans og Cruise breytir Regnmanninum í sólskin.“ mey i kynhungraða hefðarkonu. Dustin Hoffman hefur lýst því yfir að hans muni helst verða minnst fyrir tvær persónur. Önnur þeirra er Ratso Rizzo úr Midnight Cowboy, hin er Raymond Babbit úr Rain Man. Þetta er auðvitað mikið lítillæti þegar litið er á leikferil Hoffmans. (The Graduate, Little Big Man, Lenny, All the President’s Men, Marathon Man, Tootsie svo einhverjar séu nefndar). „Það er ekki til stórkost- legri tilfinning í mínu starfi en sú að verða fyrir „upplifun" þegar persónan sem maður er að skapa nær inn að hjartarótum,“ segir Hoffman. „Tootsie fékk mig til dæmis til að gráta og gerir það enn í dag. Sú reynsla færði mér eitt- hvað, ég hafði öðlast áður ókunnan skilning. Hið sama gerðist með Rain Man. Persónan náði inn. Ég varð fyrir „upplifun“.“ Sagan er um tvo bræður, Raymond og Charlie Babbitt (Tom Cruise). Raymond er innhverfur og hefur takmarkaða möguleika á að tjá sig en er um leið snillingur í flóknustu kúnstum stærðfræðinnar. Charlie er örgeðja tækifærissinni með litla siðferðisvitund og bælda þrá eftir viðurkenningu. Hann hefur enga hugmynd um tilveru bróður síns fyrr en faðir þeirra deyr og arfleiðir Raymond að þrem milljónum dala en eftirlætur Char- Tilurð myndarinnar á sér nokkuð sögulegan aðdraganda. Ýmsir leikstjórar hafa komið við sögu frá því undirbúningur hófst. Upphaflega átti Martin Brest (Beverly Hills Cop) að leikstýra en hann bakkaði út og Steven Spielberg tók við. Spielberg var þó ekki lengi inni í myndinni áð- ur en hann þakkaði pent fyrir sig og pakkaði saman. Hoffman fékk þá Sidney Pollack til að halda um stjórnvölinn en þeir höfðu áður unnið saman að Tootsie. Pollack reyndi stíft að stýra skútunni, endurskrifaði handritið og lagði á sig mikla vinnu en allt kom fyrir ekki, hon- um tókst ekki að samræma sig hlutverk- inu. Framleiðendur myndarinnar, Unit- ed Artists, fóru þá að gerast óþolinmóðir og um tíma hékk líf myndarinnar á vilja Hoffmans sjálfs til að sjá hana verða til. Hin siðprúða Madame de Tourvel (Michelle Pfeiffer) leitar ráða hjá frænku sinni, Madame de Rosemonde (Mildred Natwick).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Heimsmynd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.