Heimsmynd - 01.05.1989, Qupperneq 64

Heimsmynd - 01.05.1989, Qupperneq 64
Aðrar listgreinar hafa hingað til viljað hafa kvikmyndina í hœfilegu tjóðri, eins og ómálga barn. umþykju; unga pakistanska stúlkan í My Beautiful Laundrette flýr að heiman og faðir hennar öskrar af sársauka yfir dótt- urmissinum; ungi Pakistaninn, aðalper- sóna myndarinnar, og pönkarinn, ást- maður hans, falla aftur í hvors annars faðm, án þess að gera sér tálvonir um framtíðina en þakklátir fyrir það sem þeir eiga. Þessi sömu minni koma einnig fyrir í Les Liaisons Dangereuses, eða eins og Christopher Hampton (höfundur hand- ritsins og leikritsins sem Pjóðleikhúsið sýnir nú um stundir) orðar það: „Aðal- persónan, Valmont greifi, er atvinnu- maður í sínu fagi, en eyðilagður vegna þess að hann leyfir sönnum tilfinningum að komast að í starfi sínu.“ Tilfinningin er ást, starfið snýst um svik. Verkið er byggt á samnefndri skáld- sögu Choderlos de Laclos frá árinu 1792. Að beiðni gamallar ástkonu sinnar, markgreifafrúarinnar de Merteuil (Glenn Close), fellst Valmont greifi (John Malkovich) á að draga á tálar hreinlífa og saklausa verðandi brúði og dóttur gamals vinar (Uma Thurman) og ennfremur hina afar guðhræddu eigin- konu annars vinar, frú de Tourvel (Michelle Pfeiffer). Að launum á greif- inn að fá nótt með markgreifafrúnni. Hún hefur þó aldeilis ekki fyrirgefið honum vangoldna ást frá fyrri tíð og hyggst leita hefnda með fláræði. Til að minna Valmont á hvers hann fer á mis, '-■nrmt-s-, ■; 7; T,: ■ tekur markgreifafrúin sér fyrir ástmann hinn óreynda Danceny í stað Valmonts. [n Valmont greifi stendur sína vakt. Hann umbreytir hinni óspjölluðu mey í kynhungraða hefðarkonu og tælir de Tourvel með brögðum þeirra tíma þegar heilindi milli elskenda voru óskoruð. Um leið gerist tvennt, Valmont fellur bæði fyrir de Tourvel og í hina háskalegu gildru de Merteuil markgreifafrúar. Hampton kallar söguna „einn allsherj- ar hrærigraut". Líklega orð að sönnu. Hún er siðlaus leikur að tilfinningum, eins andstyggilega rotin og hún er ómót- stæðilega heillandi. Stephen Frears stendur með þessari mynd frammi fyrir inngöngu í deild hinna dýru kvikmynda. Hann bendir á að Les Liaisons Dangereuses kosti meiri peninga en hann hafi nokkru sinni dreymt um. Myndin var gerð fyrir um 14 milljónir dollara (700 milljónir króna), sem þykir meðalverð á mælikvarða Hollywood, en er nokkurn veginn það fé sem Frears hefur varið til þriggja síðustu mynda sinna. „Ég vona að myndin, sem við höfum gert, réttlæti fjárfestinguna,“ segir hann. „Ég vona að hún sé ekki of dýr.“ Margir hafa hrósað myndinni fyrir glæsilega umgjörð alveg í takt við tíðar- andann en sumum finnst hún ekki ná að snerta áhorfendur tilfinningalega. THE ACCIDENTAL TOURIST Einn af athyglisverðustu leikstjórum okkar tíma, af yngri kynslóðinni, er Lawrence Kasdan. Án þess að hafa nokkru sinni stigið fæti í kvikmynda- skóla hefur hann nú þegar skrifað hand- ritin að Raiders of the Lost Ark og The Empire Strikes Back fyrir Spielberg og Lucas auk fleiri handrita og hefur nú sent frá sér fjórðu bíómynd sína, The Accidental Tourist. Myndir hans hafa all- ar verið hver annarri betri, Body Heat var snilldarlega uppsett drama í anda film noir mynda fjórða áratugarins, The Big Chill var sársaukafullt uppgjör við vonir og drauma ‘68 kynslóðarinnar og Silverado var ærslafenginn vestri sem reyndar hlaut dræma aðsókn og misjöfn viðbrögð. Þessar myndir hafa skapað Kasdan nafn sem eins af meisturum myndmiðilsins. Sjálfur setur hann fyrir- vara við þennan titil. „Fyrir nokkrum ár- um var ég viðstaddur þegar Kurosawa Aðalleikarar í Working Girl, Melanie Griffith sem leikur slægan einkarltara og Sigourney Weaver sem leikur yfirmann hennar en Harrison Ford er í hlutverki hvítflibba kvennabósans sem dregur taum einkaritarans.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Heimsmynd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.