Heimsmynd - 01.05.1989, Side 85

Heimsmynd - 01.05.1989, Side 85
ar frá þessu ellefu ára tímabili. Ein að- ferð hans til að halda liðsmönnum í hæfi- legri fjarlægð, er að hann hefur ekki til- einkað sér íslensku. Tjáskipti við liðið fara fram á svokallaðri bogdönsku, sem hann sjálfur kallar gjarnan telex-þýsku, og er einhvers konar þýska ríkulega skreytt með alþjóðlegum handboltaorð- um. Petta mál hentar ágætlega til að gefa fyrirskipanir. Hins vegar eiga menn erf- itt með að svara í sömu mynt, og helli menn sér yfir hann á einhverju öðru máli hristir Bogdan bara höfuðið og læst ekk- ert skilja. „Bogdan er haldinn fullkomn- unaráráttu,“ segir einn landsliðsmanna, „og annaðhvort vill hann nota mál, sem hann hefur fullkomlega á valdi sínu og getur átt síðasta orðið á, eða geta stjórn- að gangi viðræðna gegnum túlk. Hann ber sjálfsagt alltaf merki mótunarára sinna í Póllandi. Hann er bráðgreindur og vinnubrögð hans vönduð, kerfisbund- in og traust. En hugmyndir hans um mannleg samskipti eru ekki til fyrir- myndar. Hann getur aldrei fengið inn í höfuðið, að hann er ekki með herlið í höndunum, heldur hóp einstaklinga, sem eru í þessu af fúsum og frjálsum vilja og fara sína leið ef þvinganir og nauðung verða leikgleðinni yfirsterkari. Sérstaklega bitna korpórálsstælarnir hans á þeim, sem ekki hafa fast sæti í lið- inu. Pað er þess vegna kominn tími til að skipta og fá annan þjálfara." Bogdan er þannig ekki einn þeirra þjálfara sem deilir kjör- um við liðsmenn sína, heldur er utan og ofan við liðið. Hann er ekki mikið í sálfræðilegum pæl- ingum og gerir lítið til að hvetja liðið og örva áður en það held- ur inn á völlinn. „Þá hlið mála annast liðsmenn sjálfir,“ sagði landsliðsmaðurinn. Aðferðir Bogdans verða sjálfsagt alltaf umdeildar. Um árangurinn er ekki leng- ur hægt að deila. Það verður ekki af honum skafið að á tíma hans sem þjálf- ara, hafa náðst sigrar, sem eru mestu af- rek íslendinga í flokkaíþróttum frá upp- hafi vega. íslenska landsliðið er í hópi tíu til fimmtán bestu handknattleiksliða heims og stendur fyllilega jafnfætis stór- veldum, sem við bestu aðstæður geta einbeitt til þess orku, tíma og fjármagni að skapa sigurvænleg lið. Islenska lands- liðið er orðið stolt þjóðarinnar og eftir- læti, tákn um stöðu okkar í samfélagi þjóðanna. Við getum ekki vænst óslit- innar sigurgöngu þess, en við viljum að „strákarnir okkar“ haldi áfram að gera sitt besta að minnsta kosti fram yfir heimsmeistaramótið á Islandi 1995. Fegurð, andleg snilld, líkamlegt at- gervi. Það er ekki amalegt ef Island vek- ur hvað eftir annað athygli á vettvöngum heimsins fyrir þessa þrjá eiginleika. HEIMSMYND 85
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Heimsmynd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.