Heimsmynd - 01.05.1989, Page 108

Heimsmynd - 01.05.1989, Page 108
HITT&ÞEl UTAN Ú R H E STRÍÐ GEGN FITU Samkvæmt nýrri skýrslu bandarískra heil- brigðisyfirvalda þarf að herða áróður gegn neyslu fitu. Kransæðasjúkdómar eru helsta banamein Bandaríkjamanna og með því að fylgja ráðleggingum nýju skýrslunnar, sem tveir tugir sérfræðinga standa að, á fólk að geta dregið úr líkum á hjarta- og æðasjúkdómum, krabbameini, lifrarsjúkdómum, heilablóðfalli sem of háum blóðþrýstingi. Eftirfarandi ráðleggingar eru meðal annars gefnar í skýrslunni: Takmarkið fituneyslu við fjórðung af daglegum skammti hitaeininga, þar sem mettuð fita er aðeins 10 prósent af því hlutfalli. Haldið kólesteróli í fæðu undir 300 milligrömmum á dag. Neytið fisks, kjúklinga án skinns, magurs kjöts og fitusnauðra mjólkurafurða. Forðist steiktan og brasaðan mat sem og salatsósur. Takmarkið neyslu á hátt skrifuð nú og undanfarin ár, samkvæmt nýju skýrslunni, en trefjarík fæða er samt ráðlögð. Afengis má neyta í verulegu hófi eða því sem samsvarar tveimur bjórglösum eða tveimur vínglösum á dag. Sumir halda því fram að hóflega drukkið vín sé gott fyrir hjartað en í skýrslunni segir að ókostir áfengis séu þyngri á metunum. Ófrískar konur og þær sem eru að reyna að verða þungaðar ættu að forðast áfengi. Þá er ráðlagt að takmarka neyslu á salti við sex grömm eða eina teskeið á dag. Samkvæmt skýrslunni eiga leiðir til bættrar heilsu og betra mataræðis að vera auðveldar í framkvæmd. Öfgar eiga ekki að ráða ferðinni, segir skýrslan, fólk getur enn neytt magurs kjöts, aðeins í minna mæli en tíðkast hefur. Brýnt er fyrir foreldrum, sem hingað til hafa varað börn sín við of miklu sykuráti, að einblína nú á fituna, sem er einn helsti skaðvaldur nútíma eggjarauðum, skelfiski og innmat. Kolvetnisneysla skal vera rösklega helmingur af hitaeiningaskammti hvers dags. Neytið mikils grænmetis, sérstaklega grænna og gulra tegunda. Sítrusávextir eru mjög hollir. Hrísgrjón, kartöflur, spaghetti, heilhveitibrauð og haframjöl og baunir eru allt kolvetnisríkar fæðutegundir. Neytið próteins í hófi. Margir þekktir megrunarkúrar byggja á mikilli próteinneyslu en heilbrigðisyfirvöld telja slíka kúra auka hættuna á ristil- og brjóstakrabbameini. Forðist að nota of mikið af vítamín- og steinefnatöflum, próteindufti og slíku. Meira að segja lýsispillur eru ekki lengur efst á lista fjörefnanna en íslendingar hlusta ekki á slíkt. Hér á landi hafa ótal margir tröllatrú á lýsi, læknar sem aðrir, auk þess sem bandarísk heilbrigðisyfirvöld treysta sér ekki lengra en að segja að ekkert sé sannað um langtímaáhrif lýsistöku. Trefjaneysla er ekki eins mataræðis.D 108 HEIMSMYND
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Heimsmynd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.