Heimsmynd - 01.09.1989, Blaðsíða 39

Heimsmynd - 01.09.1989, Blaðsíða 39
licholas Nixon er bandarískur ljósmyndari, þekktur í heimalandi sínu og víðar fyrir mannamyndir. Hann vinnur nú að gerð myndaraða um fólk með alnæmi. Hér er sýnd ein slík röð, sótt í myndabók, Nicholas Nixon: Pictures of People, sem Nútímalistasafnið (The Museum of Modern Art) í New York gaf út 1988. hér verður ekki rakið. Nægir að benda á að sjúkdómurinn leggst einmitt á varnar- kerfi líkamans, ónæmiskerfið, sem virkja þarf við ónæmisaðgerð eða bólusetn- ingu. Landlæknir Bandaríkjanna (Sur- geon General) hefur ráðlagt mönnum að búast ekki við virku bóluefni gegn al- næmi á þessari öld. Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni í Genf höfðu í júlílok f989 borist skýrslur um 172 143 tilfelli af alnæmi. Langflestir sjúklingar hafa verið skráðir í Norður- Mið- og Suður-Ameríku, eða 116 524, þar af 98 255 í Bandaríkjunum. Afríka kemur næst með 30 244 skráð tilfelli, þá Evrópa með 23 459. í Eyjaálfu hafa 1 510 sjúklingar fundist og 406 í Asíu. Þessum tölum verður að taka með var- úð. Þær sýna meðal annars hversu vel er staðið að heilbrigðisþjónustu og skýrslu- gerð í ýmsum hlutum heims. í Afríku er ástandið eflaust mun verra en hér kemur fram. Heilbrigðismálastofnunin gerir ráð fyrir að um 375 000 menn hafi sýkst af alnæmi í heiminum fram til ársloka 1988. Samkvæmt skýrslu landlæknis höfðu samtals 53 einstaklingar á Islandi greinst með HlV-smit fram til 30. júní 1989. Af þeim höfðu tólf greinst með alnæmi, lokastig sjúdómsins, og fimm þeirra eru látnir. HEIMSMYND 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.