Heimsmynd - 15.01.1990, Síða 27

Heimsmynd - 15.01.1990, Síða 27
STOÐ 2 SACAN OLL Guðjón Arngrímsson fréttamaður, einn þeirra sem fóru af Stöðinni. Stund milli stríða. Fréttastjórinn ásamt fréttamönnunum Þóri Guðmundssyni og Helga Péturssyni. Fréttir Stöðvar 2 náðu að ögra fréttum ríkissjónvarps. binda ákveðin fyrirmæli í lög. Þessari málsgrein var breytt þannig á alþingi síðastliðinn vetur: „ Bankaráð setur og að fenginni umsögn bankastjórnar almennar reglur um lánveit- ingar og ábyrgðir bankans, þar með um hámark lána til ein- stakra lántakenda og tryggingar fyrir lánum. Reglur þessar skal endurskoða eigi sjaldnar en árlega og skulu þær sendar bankaeftirlitinu. sem láta skal í té álit á þeim hverju sinni“. Þórður taldi sér hins vegar óheimilt að láta í té upplýsingar um almennar útlánareglur einstakra banka. Aðspurður um hvernig fjölmiðlar ættu að rækja upplýsingaskyldur sínar við almenning, ef almennar leikreglur í viðskiptalífinu teldust ým- ist ríkisleyndarmál eða einkamál stofnana, tók hann sér nokk- urn frest til að kanna málið betur. Að því loknu kvað hann upp úr með það, að þetta væri óheimilt. Spurður um hvort hann teldi að Verslunarbankinn hafi brotið þær reglur sem hann hafi sett sér, sagði hann að síðustu misserin hefði ekki verið lögð sama áhersla á eftirlit með útlánastefnu þeirra banka, sem að sameiningunni í Islandsbanka stæðu eins og öðrum útlánastofnunum, enda aðdragandinn að sameining- unni langur og öllum kunnur. Hins vegar lægju nú útlánaregl- ur íslandsbanka fyrir og yrði að sjálfsögðu kannað við stofnun hans, hvort aðildarbankarnir hefðu fylgt öllum lagaskyldum sínum við samrunann. HEIMSMYND hefur kannað það eftir öðrum leiðum innan bankakerfisins að gamla lagareglan og meginregla ríkisbank- anna sé að lán og skuldbindingar vegna einstaks viðskiptaað- ila fari ekki yfir 33 prósent af eigin fé bankans eins og það er skráð í árslok undanfarandi árs. Eigin fé Verslunarbankans var 660 milljónir í árslok 1988. Samkvæmt áðurgreindri reglu nema því tæpra 400 milljón króna lán Verslunarbankans um 66 prósent af eigin fé hans og þar við bætast einhverjar Stöðvarmenn buðu talsmönnum ráðhenans að reka hvem þann fréttamann, sem hann kysi - nöfn Elínar Hirst og Ólafs Friðrikssonar vom nefnd - en menn létu eins og þau orð væm ósögð. ábyrgðir að auki. Eigið fé bankans kann að hafa aukist veru- lega á síðastliðnu ári - viðmælendur okkar nefndu 900 til þús- und milljónir - en samt getur þetta hlutfall vart hafa verið undir 45 prósent í árslok 1989. Viðskiptin við Stöð 2 hafa því ekki stefnt Verslunarbankanum í viðlíka hættu og Hafskip stefndi Utvegsbankanum í, en eigi að síður töldu viðmælendur okkar lítinn vafa leika á að reglur hafi verið brotnar - einn þeirra var reyndar á því að sú væri einnig skoðun Þórðar Ól- framhald á bls. 93 HEIMSMYND 27
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Heimsmynd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.