Heimsmynd - 15.01.1990, Blaðsíða 30

Heimsmynd - 15.01.1990, Blaðsíða 30
SIEMENS-gæð/ STÓRGLÆSILEG NÝ ÞVOTTAVÉL FRÁ SIEMENS! ENN Á NÝ RYÐUR SIEMENS BRAUTINA í ÞRÓUN OG HÖNNUN HEIMILISTÆKJA í þetta skiptið með nýrri þvottavél sem slegið hefur í gegn og mun vafalaust verða öðrum þvottavéla- framleiðendum fyrirmynd, því að hér er á ferðinni sannkölluð tímamótavél í hönnun og notkun tölvu- stýribúnaðar, sem býður upp á nýja og betri þvottaaðferð en áður hefur þekkst. Mikil fjölbreytni í þvottakerfum, þeytivinding í áföngum og þrír mismunandi vinduhraðar skapa nánast óendanlegt svigrúm fyrir allan þvott, sérhvert óhreinindastig hans og þann hámarkshita sem hann þolir. Meö hagkvæmnisnerli er ákveöið hvort nota á veniuleat kerfi. léttkerfi, hraðkerfi eöa orkusparnaðarkerfi. Þetta gildir jafnt fyrir suöuþvott, mislitan þvott, straufrían þvott og ullarþvott. Þannig er t.d. hægt aö þvo 2,5 kg af lítið óhreinum þvotti á 30 mínútum. Með því að þrýsta á einn eða fleiri af fjórum valhnöppum vélarinnar er hægt að laga þvottakerfin enn betur að sér- kennum þess þvottar sem þveginn er. ■ Með skolstöðvunarhnaopi er þvotturinn skilinn eftir í seinasta skolvatni án þeytivindingar. ■ Með vatnsborðshnappi er vélin látin taka inn á sig meira vatn en venjulega, t.d. þegar gluggatjöld eru þvegin. ■ Með fínaanashnappi eru kyrrstöðutímar tromlunnar lengdir og veltitímar styttir að sama skapi. ■ Með valhnappi fvrir hraða bevtivindu er valið hvort þeytivinda á með 1200, 900 eða 600 snúningum á mín- útu. Sjðlfvirkur magnskynjari skammtar rétt vatnsmagn inn á vélina í samræmi við gerð og magn þvottarins. Þannig er sparnaðarhnappur (1/2-hnappur) óþarfur því að vélin sér sjálfkrafa um að þvottaárangur verði sem bestur sama hver hleðslan er. Sérþróuð þvottatromla með þremur áföstum vatns- hripum fullnýtir þvottalöginn sem liggur á milli tromlu og belgs vél- arinnar. Vatnshripin flytja þvotta- löginn stöðugt upp á við og lekur hann síðan ofan á þvottinn. Vegna þess blotnar þvotturinn jafnt á öllum hliðum. í heimi þar sem mengun er daglegt brauð leggur SIEMENS áherslu á að framleiða sparneytnar þvotta- vélar sem fullnýta þvottaefni, vatn og orku. Fyrirtækið hef- ur fjögur eftirfarandi markorð ávallt að leiðarljósi við hönn- un og framleiðslu á vörum sínum: gæði, áreiðanleiki, ending og notagildi. SIWAWAT PLUS 4200 uppfyllir allar ítrustu kröfur og óskir sem gerðar eru til þvottavéla nú á dögum. Hún er mjög þægileg í notkun með aðgengilegt, upplýst stjórnborð. (tarlegur leiðarvísir á íslensku og greinargóð tafla yfir öll möguleg þvottakerfi vélarinnar fylgja með. Þær miklu gæðakröfur sem gerðar voru við þróun hennar og framleiðslu tryggja auk þess auðvelt viðhald og langa endingu. SMITH&NORLAND NÓATÚNI 4 ■ SÍMI 28300
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.