Heimsmynd - 15.01.1990, Síða 90

Heimsmynd - 15.01.1990, Síða 90
mjög pennafær. „Ég var meðvitaður um þetta en um leið gapandi af undr- un. Bókin kom út þegar ég var 36 ára og fékk frábæra dóma. Þetta var fyrsta bókin á Vesturlöndum, sem skrifuð var á skiljanlegu og skýru máli, um stjörnuspeki hindúa.“ Önnur bók James Braha kom út á síðasta ári og er ætluð almenningi til skilnings á fyrirbærunum austræn og vestræn stjörnuspeki. Hann er þeirrar skoðunar að jarðarbúar séu á krossgöt- um þar sem stjörnu- og dulspeki eigi meira erindi en nokkru sinni fyrr. „Við Ufum nú á öld vatnsberans. Pessi nýja öld er gerólík öld fiskanna sem varði í tvö þúsund ár og einkenndist af blindri trú. Nýja öldin er öld upplýsingar og æðri þekkingar, friðar, jafnvægis og jafnvel andlegrar uppljómunar. Stjörnuspekin hefur náð mikilli út- breiðslu á undraverðum tíma og fólk er opnara fyrir dulspeki en nokkru sinni fyrr. Gömul kerfi hrynja eins og við höfum orðið vitni að á undanförnum mánuðum. Konur sækja inn á svið karla og fólk leitar inn á ný hugmynda- svið. Einstaklingar skynja einnig þessar miklu breytingar - þeirra innri kerfi eru líka mörg að hrynja.“ Aður en James yfirgaf landið í lok janúar og hélt áleiðis til sólarinnar á heimaslóðum í Flórída dró hann upp hindúa-kort fyrir lýðveldið ísland. „Undanfarin tvö ár hafa verið íslend- ingum afar erfið. Og það hefur verið mikill þrýstingur innan ríkisstjórnar- innar. Það léttir til núna í mars, apríl og maí en ekki að fullu fyrr en í nóv- ember næsta haust og árið 1991 verður auðveldara. Tímabílið frá júh' f990 til ágúst 1991 verður sérlega hagstætt í tengslum við útlönd. Það er eins og ís- lendingum berist hjálp að utan. í öllu falli eru tengsl við erlend ríki góð. Samkvæmt stjömukorti lýðveldisins eru íslendingar heimspekilega sinnað- ir, greindir og gæddir áhuga á öllu dul- rænu. Stjórnkerfið er hins vegar stirt og afturhaldssamt þótt innan þess rúm- ist einnig væntumþykja í garð þjóðar- innar. Um mitt ár 1992 verða breyting- ar hér sem styrkja stöðu landsins fram til ársins 1993 og er það gott tímabil í íslandssögunni. En árið 1993 eiga sér stað miklar breytingar á alþjóðavett- vangi sem íslendingar fara ekki var- hluta af. Þetta verður byltingakennt ástand sem varir í tólf ár og verður tími mikilla hreinsana á þessari jarðkúlu. Undanfari þessara breytinga er þeg- ar orðinn, ekki bara í Austur-Evrópu heldur hér og annars staðar sem og í persónulegu Iífi einstaklinga. Öll göm- ul kerfi, sem ekki eru af hinu góða, riða til falls.“D Gautarnir. . . framhald af bls. 57 9. Krístjana Jónsdóttir (1870-1908) var tvíburasystir Þorláks. Hún var gift Helga Sveinssyni sem var bankastjóri við Islandsbanka á Isafirði á árunum 1904 til 1922. Hann tók virkan þátt í stjórnmálum á Isafirði, sat þar í bæjar- stjórn og lét bindindismál mikið til sín taka eins og svili hans, séra Guðmund- ur frá Gufudal. Hann var talinn ákafa- maður, flugmælskur, hvass í ádeilu og rökvís. Síðar fluttist hann til Reykja- víkur og stundaði þar fasteignasölu. Börn þeirra Kristjönu voru þessi: a. Guðný Helgadóttir (f. 1897), gift Brynjólfi Jóhannessyni, hinum þjóð- kunna leikara hjá Leikfélagi Reykja- víkur og bankaritara í Utvegsbankan- um. Börn þeirra voru: 1. Kristjana Brynjólfsdóttir (f. 1923), gift Bjarna Björnssyni, forstjóra í Dúki hf. í Reykjavík (meðal barna þeirra er Brynjólfur Bjarnason (f. 1946) hag- fræðingur, forstjóri Granda hf.). 2. Anna Pálína Brynjólfsdóttir (f. 1927), gift Sigfúsi Daðasyni skáldi. 3. Helga Brynjólfsdóttir (f. 1931), kona Hrafns Tuliníusar, prófessors í læknisfræði, (meðal barna þeirra er Þór Tuliníus (f. 1959) leikari). 4. Birgir Brynjólfsson (f. 1933), leikari og sölumaður. NÚ GETUR ÞÚ BORGAD RAFNIAGNS- 0G HITAVEITUREIKNINGINN MED BODGREWSIUM SAMKORTS Hafðu samband við skrifstofur Rafmagnsveitu Reykjavíkur og Hitaveitu Reykjavíkur. RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR SUÐURLANDSBRAUT 34 SÍMI 68 62 22 ff HITAVEITA REYKJAVIKUR GRENSÁSVEGI 1, SÍMI 600100 (I 90 HEIMSMYND
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Heimsmynd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.