Heimsmynd - 01.03.1990, Qupperneq 12

Heimsmynd - 01.03.1990, Qupperneq 12
 DULSPEKIOG NÝJA ÖLDIN Öld vatnsberans er gengin í garð, öldin sem hipp- arnir sungu um á sínum tíma. Nýja öldin er tíma- skeið almennrar vitundarvakningar. Pað er ekki hægt að negla upphaf hennar við dagatal, áramót eða aldamót en víða má sjá teikn á lofti. Nýja öldin leiðir til nýs skilnings á manneskjunni sem andlegri veru fremur en efnislegri. Og hún leiðir líka til nýs skilnings á náttúrunni sem maðurinn er við það að tortíma. Albert Einstein sagði eitt sinn að þegar orkan hafi verið leyst úr læðingi frumeindarinnar hafi allt breyst, nema hugsunarháttur fólks, því stefndi í tor- tímingu nema grundvallarbreytingar yrðu á þessum hugsunarhætti. Ymsir sögulegir vendipunktar benda til þess að heimurinn sé að ganga í gegnum breytingaskeið. Gömul kerfi harðstjórnar hrynja, leiðtogar leggja áherslu á umhverfismál vitandi það að gatið á óson- lagi jarðar ógnar lífríkinu öllu . . . Afleiðing kjarnorkualdarinnar þar sem tækni og vísindi hafa verið sett á oddinn hafa skilið einstakl- inginn eftir í andlegu tómarúmi. Sumir tala um skip- brot viðmiða reynsluvísindanna. Fólk er í leit að til- gangi; hvort sem svörin eru sótt í dulspeki, austræn trúarbrögð eða til fyrri jarðvista í gegnum endur- holdgunarkenningar. Það fólk sem HEIMSMYND ræðir við hér á næstu síðum er ekki endilega táknrænir fulltrúar nýaldarinnar en þau eru hvert með sínu móti að leita svaranna í dulspeki. Þau segjast öll hafa kær- leikann að leiðarljósi. Þau segjast leita Guðs bak við allt og í öllu. Fyrst og fremst eru þau fulltrúar þess gríðarlega áhuga sem gripið hefur um sig á dulspeki, stjörnuspeki, hugleiðslu, endurholdgunarkenning- um, lækningum með hugarorku og náttúruverndar- sjónarmiðum. Sagt er að hinir lærðu og langskólagengnu séu yf- irleitt fastastir í gömlum kerfum og síðastir til að ryðja nýjum straumum farveg. Af þeim sökum blómstri alls konar kukl þegar tímaskeið eins og þetta er að ganga í garð af því menntamennirnir hjálpi ekki nægilega til við breytingarnar. Fólk virðist almennt þeirrar skoðunar, og kirkju- sókn sýnir það, að kirkjan hafi brugðist hlutverki sínu. Margir spyrja þess af hverju prestarnir séu ekki meira á meðal okkar og af hverju kirkjudyr séu harðlæstar nema þegar guðsþjónustur standa yfir. I þeirri vitundarvakningu sem nú á sér stað er fólk ekki endilega að hlaupa á náðir þess sem almennt er talið framandi og yfirskilvitlegt. Æ fleiri eru farnir að spá í grundvallaratriði kristinnar trúar, nefnilega kærleikann. Þær leiðir sem það fólk hefur valið sem HEIMS- MYND ræðir hér við eru þeirra eigin leiðir - til að leita að sjálfu sér og kærleikanum . . . 12 HEIMSMYND
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Heimsmynd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.