Heimsmynd - 01.11.1990, Side 88

Heimsmynd - 01.11.1990, Side 88
m inn herra á aungvan vin,“ sagði Jón Guð- mundsson Grindvíkingur þegar ógæfan hellt- ist yfir þá Arnas Arneus. Frá upphafi hefur vináttan skipað stóran sess í lífi manneskjunnar. Hún er á vissan hátt örlagavaldur og flestallar hókmenntir sem skrifaðar hafa verið fjalla um hana á einn eða annan hátt. Íslendirígasögurnar sjna hve forfeður okkar litu vináttuna alvarlegum augum, en þar seg- oft frá því er menn innsigluðu vinskapinn með því að ir ganga í fóstbræðralag'. Það heit mátti ekki svíkja. En það er misjafnt hye menn taka orðið vinur hátíðlega. Sumir telja alla viðhlæjendur sína til vinahóps en aðrir eiga sér einungis einn vin eða engan, eins og Arneus. En hvers vænta menn af vináttunni? Sumir vænta trausts og trúnaðar, aðrir leita fyrst ogfremst að félagsskap, enn aðrir safna um sig eins konar hirð til að hafa liðsöfnuð til varn- ar ef á móti hlæs. Nokkrir einstaklingar hafa orðið við þeirri bón að segja frá viðhorfi sínu til vináttunnar og nefna einhvern tiltekinn góðan vin. Fyrir engum þeirra var komið eins og Arneusi að eiga aungv- an vin, þvert á móti áttu þeir, að eigin sögn, marga góða vini og áttu í erfiðleikum með að velja einn úr þeirra hópi. Það þekkja það sjálfsagt flestir, sem átt hafa vin, að ýmislegt getur ógnað vináttunni. Oft spillir öfundin vinskapnum eða þá að orð eða gjörðir komast upp á milli vina. En þegar um sanna vináttu er að ræða virðist sem gróið geti um heilt. „Vinur er sá er til vamms segir,“ segir í Hávamálum. Ein- lœgni og væntumþykja eru ef til vill hornsteinar vináttunnar og lengra verður naumast komist en að elska náunga sinn eins og sjálfan sig. Til er stutt kínversk saga um væntumþykjuna. Kristinn trúboði hittir litla kínverska stúlku sem rogast með strákanga á bakinu. Trúboðinn gefur sig á tal við telpuna og segir: „Þú hefur aldeilis þunga byrði að bera.“ En stúlkan svaraði að bragði: „Þetta er engin byrði, þetta er bróðir minn.“ eftir GUNNAR HARALDSSON
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Heimsmynd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.