Heimsmynd - 01.11.1990, Qupperneq 89

Heimsmynd - 01.11.1990, Qupperneq 89
g er svo heppin að hafa eignast margar góðar vin- /J konur, þannig að erfitt er að gera upp á milli þeirra, en fyrst ég má bara tilnefna eina þá dettur mér í hug %/ Gyða Jóhannsdóttir, skólastjóri Fósturskóla íslands. Við kynntumst í Menntaskólanum í Reykjavík, þar sem við sátum saman. Síðan höfum við alla tíð haldið í vinskap- inn sem aldrei hefur borið skugga á. Við vorum reyndar þrjár vinkonur sem brölluðum eitt og annað á þessum tíma. Við útskrifuðumst 1964 og upp- lifðum því bítlaæðið algerlega frá upphafi og þótti það ekki leiðinlegt. Hótel Borg var annað heimili okkar ásamt Iþöku sem í þá daga var félagsheimili menntskælinga. Gyða var og er ákaflega mikill fagurkeri og á þessum árum þurftum við langan tíma til að punta okkur fyrir böllin. Við vorum með upptúperað hár, hvítt meik og hvítan varalit - svona í Bardotstíl. Gyða var mjög vandlát á föt og til dæmis minnir mig að hún hafi tvisvar sent sömu peysuna með Gullfossi til Kaupmannahafnar til systur sinnar, þar sem hún var alltaf að skipta um skoðun á lit peysunnar á meðan Gullfoss sigldi milli landa. A þessum árum var ekki mikið um verslanir í Reykjavík. Mér er minnisstætt þegar Gyða fékk fallega hálsfesti í af- mælisgjöf. Hún hafði miklar áhyggjur af að eiga ekki kjól sem passaði við festina, svo að hún lét bara sauma kjól við hæfi. Tímaskynið hjá Gyðu er stundum heldur hæggengt og hún vinnur í skorpum. Ef á að lýsa henni með fáum orðum, finnst mér hún dæmigert naut og þar sem ég er dæmigerð vog, höfum við átt afskaplega gott skap saman og getað þolað súrt og sætt án þess að skugga bæri á vináttuna. Vinátta, heiðarleiki, hjálpsemi og trygglyndi ásamt léttu skapi og hæfilegu kæruleysi eru aðalsmerki hennar. Ef ég hætti ekki þessu lofi um hana, heldur hún kannski að ég sé gengin af vitinu og gefur vinkonuna upp á bátinn. „ Tímaskynið hjá Byðu er stundum heldur hæggengt og hún vinnur í skorpum. “ Sigríður Ragna Sigurðardóttir, fulltrúi barnaefnis ríkissjónvarps, og Gyða Jóhannsdóttir, skólastjóri Fósturskóla íslands. HEIMSMYND 89
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Heimsmynd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.