Heimsmynd - 01.11.1990, Page 107

Heimsmynd - 01.11.1990, Page 107
Stóra stökkið fram á við Eftir Mark D. Dibner í Research Triangle Park, BancLaríkjunum Orðið verksmiðja kallar fram í hug- ann mynd af stórum gömlum steinsteypukassa með háum skorstein- um. En með tilkomu líftækninnar sýnist sem verksmiðja framtíðarinnar muni taka á sig allt aðra mynd - mynd frum- unnar minnstu lífeiningar innan líffræð- innar. Líftækni er yfirgripsfagorð, sem nær yfir margvíslega tækni og vinnubrögð sem miða að vöruframleiðslu úr afurð- um hinnar lifandi frumu. Frumur búa yfir hæfni til að framleiða eggjahvítuefni í tugþúsundatali og gildir það.jafnt um hinn einfaldasta geril til frumnanna í okkar eigin líkömum. Hvítuefnin eru verkamennirnir í verksmiðju frumunn- ar. Framleiðsla þeirra er forrituð af erfðavísum (genum) sem fólgnir eru í kjarnasýrunni DNA í formi tveggja sam- ofinna gorma. DNA er efnablönduein- ing í kjarna frumunnar sem er forrit lífs- ins. Á áttunda áratugnum komu fram erfðatæknilegar vinnuaðferðir sem gerðu vísindamönnum kleift að láta frumur framleiða sérstök hvítuefni eða hliðarefni þeirra í hreinna formi og meira magni en nokkru sinni fyrr. Síðan þá hefur vísindunum fleygt fram og gert mögulegt að beita erfðatækninni á æ víðara sviði. Algengasta aðferðin sem notuð er í líftækninni, endurþætting erfðavísa (genasplæsing), gerir vísindamönnum kleift að festa erfðavísi einnar frumu í DNA annarrar. Þessi samskeyting (svo sem í samskeyttu DNA) ljær síðari frumunni vélbúnað til að framleiða þá hvítu sem innsetti erfðavísirinn gefur af sér. A special section on global aífairs prepared for Heimsmynd HEIMSMYND 107
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Heimsmynd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.