Heimsmynd - 01.06.1992, Blaðsíða 19

Heimsmynd - 01.06.1992, Blaðsíða 19
irnar birtast í júníhefti blaðsins. Þetta er sumartíska frá bandarískum tískuhönnuðum. þakklæti liggja milli hluta. Við vorum sjálfir þátttak- endur í umfjöllun annars tímarits frá New York, Procject X, sem lét mynda hér tískuþátt í Krísuvík með Lilly Pal- mer (Lilju Pálmadóttur í Hagkaup) og Hildi Haf- stein í aðalhlutverkum. Við sáum bara um hárið. Ekkert truflaði okkur annað en hneysklan bandaríska hönnuðarins, sem vann að þessum þætti. Lífsreyndur maður frá Manhattan, hefðum við haldið, en hann tuðaði stöðugt um það hve ís- lendingar væru kynferðis- lega ruglaðir. Hann lýsti fyrir okkur reynslu sinni nokkrum kvöldum áður, þegar skemmtistaðurinn Hollí var opnaður í Reykjavík og New York liðið var þar mætt. Okkur fannst leiðinlegt að heyra þetta en tókum undir með manninum í hljóði. Það er hræðilegt til þess að vita að við fáum svona slæma auglýsingu í mikið lesnum blöðum í Bandaríkjunum og enn verra að hugsa til þess að það er fótur fyrir þessu. Ungir menn kvarta undan ágengni kvenna á skemmtistöðum. Ungar konur kvarta undan körl- um. Allir eru káfandi á öllum, hálfberir í Ing- ólfscafé, hringsólandi á Ömmu Lú og enginn hugs- ar um alnæmi. Heldur fólk virkilega að þetta sé bara hommasjúkdómur? En af því að minnst er á homma þá er enginn al- mennilegur staður til fyrir þá. í alþjóðlegum Ieiðar- vísi fyrir homma, Spar- tagus International Gay Guide, er minnst á nokkra vinsæla staði sem hægt er að stunda í Reykjavík. Að sjálfsögðu er Moulin Rouge þar á blaði. En að Umferðar- miðstöðin væri sniðugur staður til að ná sér í strák höfðum við ekki hugmynd um. Hvað þá gufubaðið á Hótel Loftleiðum (mið- vikudagskvöld) og sund- laug Vesturbæjar en það kom ekkert á óvart að heyra minnst á Oskju- hlíöina sem vinsælan hommastað þegar tekur að hlýna í veðri. Og nú er þetta dásamlega útsýni úr Perlunni fyrir þá sem misstu af myndinni Cruis- ing, sem virðist enn höfða meira til Islendinga en önnur nýrri hommamynd, Longtime Compa- nion. Við leggjum til að Is- lendingar dansi þegar þeir fara út að skemmta sér.B SOTTISIG VEÐRIÐ Model 7 heldu samkvæmi til að kynna nýtt plakat með andlitunum sínum. Samtökin hafa lið- ið svolítið fyrir samkeppnina sem varð með til- komu lcelandic Models en eru að ná sér á strik undir forystu hinnar harðduglegu Jónu Lár- usdóttur. Sóla tók meðfylgjandi myndir af þessu tilefni, þar sem gestir skemmtu sér undir leik Loðinnar Rottu.B HEIMSMYND 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.