Heimsmynd - 01.06.1992, Blaðsíða 75

Heimsmynd - 01.06.1992, Blaðsíða 75
Konur og börn eru í aukinni hœttu og sá hóp- ur sem alnœmi kemur til með að herja á í auknum mœli nú á nœstunni. Stóra spurning- in nú er hvort sama mynstrið verði upp á ten- ingnum hér eítir tíu ár eins og í Aíríku nú, seg- ir Sigurður Guðmundsson lœknir, sem sjálíur varð íyrir því að stinga sig á sprautu íullri aí blóði alnœmissjúklings og kynntist þeim skelíilega ótta sem íylgir smithœttunni. Ótrúlega lítið hefur farið fyrir alnæmisfárinu hér á landi ef miðað er við önn- ur vestræn ríki. Það er líkt og umræðan og um leið óttinn hafi dottið niður rétt eftir að mesta nýjabrumið var farið af sjúkdómnum. Höfum við sofnað á verðinum? Er alnæmisfárið tímasprengja - enn bundið að mestu leyti við homma og dópista en gæti hent hvern sem er innan skamms? Gæti hugsast að hér væri fjöldi fólks smitaður án þess að hafa hugmynd um það? í stórborgum Bandaríkjanna þykir sýnt að kynhegðun venjulegs fólks hef- ur breyst mjög mikið. Óttinn við alnæmið hefur náð að festa rætur. Frægt fólk hefur dáið úr þessum sjúkdómi og enn frægara fólk leggur baráttunni gegn alnæmi lið. Á Óskarsverðlaunaafhendingunni nýverið báru allir rautt merki í barminum sem og á nýafstaðinni Grammy verðlaunaafhendingu. eftir Herdísi Þorgeirsdóttur HEIMSMYND 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.