Heimsmynd - 01.06.1992, Blaðsíða 44

Heimsmynd - 01.06.1992, Blaðsíða 44
HEIMSMVMD/SOLA BETRA KYNLÍF lls konar úðar og krem til að hjálpa karlmönnum til að seinka sáðláti hafa verið á boðstólum um árabil. Nú er komið á markaðinn í Banda- ríkjunum krem fyrir konur, sem nefnt er „Coming soon“ eða „Á leið- inni“. Petta er ein- fegurð hvers konar hlaup sem á að gera konum kleift að fá full- nægingu á innan við fimm mínútum. Pessi undraáburð- ur sem hefur fengið feyki- góðar viðtökur í Bandaríkj- unum, er væntanlegur á markaðinn í Bretlandi í árs- lok en við vitum ekki hvort hann er „Á leiðinni" hing- að.l 0 KLIFUR fyrir nokkrum mánuðum töluð- um við um stigvél- ina sem nú er til staðar í flestum heilsuræktarstöðv- um. Þessi klil'urveggur sem nú er kominn í 'j'JurJd reynir svo sannarlega á þolið. Áhrif- in eru líkust því að klífa fjöll. Á þessum klifurvegg eru höldur fyrir hendur og fætur. Á þessum vegg þarf enginn að vera loft- hræddur en þetta er ekk- ert auðvelt. Hér þarf vissa tækni en hún kemur með æfingunni. Fyrirbærið er amerískt og þar í landi segja þeir: No pain No gctin/M HARIÐ DJARFT hár að er ekki spurning um sítt eða stutt í hártískunni núna heldur mikið hár, mikinn makka, sem fæst með réttri klippingu og með- höndlun. Hárið er ekki of stutt þannig að hægt sé að klippa það í lengri styttur og setja létt permanent til þess að fá fyll- ingu. Pessi klipping er því betri sem hárið er síðara. Auk þess verður hár- ið mjög með- færilegt og lif- andi með þessu móti. Flestar helstu fyrirsætur tískuheimsins og þokkadísir kvikmyndanna eru með styttur núna, Cindy Crawford. í sínu síða og mikla hári og Michelle Pfeiffer. Fyrir þær sem ekki vilja setja permanent í hárið má benda á að nota rúllur og þá nýtur þessi klipping sín vel. Fyrir þá sem vilja lýsa á sér hárið með hækkandi sól má benda á að fagfólkið er farið að nota fleiri liti þegar settar eru strípur í hárið. Al- gengt er að nota þrjá liti þegar strípur eru settar í hárið og þá er blandað saman ljós- um, gylltum og dökk- um litum.B MEÐVITAÐIR MENN Bindi og hálstau eru oft eina skraut karlmannsins. Þeir sem eru í sviösljósinu leggja gjarnan mikla alúö í aö velja sér bindi. JÓN ÁRSÆLL ÞÓRÐARSON FRÉTTAMAÐUR Lætur sauma bindin sín. Harm heldur nafni saumakonunnar leyndu en notar oftar bindi nú en áður. Stundum notar hann þverslaufu sem hann hnýtir sjálfur. ARSSON TÓNSKÁLD Hann er með bindi sem keypt var í Bandaríkjun- um skömmu eftir stríð. Bindið fékk hann frá föð- ur sínum, Ragnari H. Ragnars, sem var mikill bindismaður og átti um 200 bindi. Hjálmar segir að þetta bindi sé líklega hannað undir áhrifum ÓMAR RAGNARS- SON FRÉTTAMAÐUR Hann segist vera minnsti fatamaður lands- ins og er hér með bindi, sem konan hans gaf hon- um. „Þetta er ítalskt bindi en yfirleitt geng ég með dömubindi." VIÐAR EGGERTS- SON LEIKARI Er með brothætt bindi, eins og hann orðar það, hannað af ítölsk/amerísku listakonunni Joanne. Hún gaf honum bindið í þrí- tugsafmælisgjöf þegar hann var með Eggleikhús- ið. INGVI HRAFN JÓNSSON FRÉTTASTJÓRI Skartar bindi frá Yves Saint Laurent. Hann valdi þetta bindi úr haug af bindum, sem standa til boða fyrir fréttamenn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.