Heimsmynd - 01.06.1992, Blaðsíða 69

Heimsmynd - 01.06.1992, Blaðsíða 69
 Við ógiftu mæðurnar erum allar sammála því að ein- manaleikinn berji stund- um að dyrum hjá okkur en við erum líka sammála því að það er eins hægt að vera ein- mana í misgóðum samböndum. Þær Guðríður. Anna Þóra og Anna Gulla eru þeirrar skoðunar, eftir mis- heppnuð hjónabönd sem gátu þó af sér dýrmæta ávexti, að þær vildu ekki ganga sama veginn aftur, þær hefðu viljað bíða lengur með að festa ráð sitt og eignast börn. Þær sáu skilnaðinn ekki fyrir og hvað þá lífsbaráttuna sem fylgir því að standa einn uppi með eitt barn eða fleiri. Þá eru þær ekki endi- lega að tala unr hina fjárhagslegu lífs- baráttu því fátækt er oft andlegs eðlis, heldur eru þær að segja eins og er að það sé tveggja manna vinna að ala upp börn. Þær eru allar í fullri vinnu upp- alandans frá degi til dags og fyrirvinn- unnar sem vinnur fullan vinnudag og jafnvel meira til. Goðsögnin um „einstæðu" mæðurn- ar styðst ekki við staðreyndir, sú ímynd er niðrandi að okkar dómi. Það er ým- ist verið að búa til úr okkur aumingja eða manneskjur sem hafi það allt of gott eða jafnvel aumingja sem hafi það alltof gott, hafi allar þessar> bætur. Raunin er hins vegar sú að við þurfum oftast að taka á honum stóra okkar til að geta verið heilar gagnvart börnun- um okkar. Við erum hvorki hetjur né aumingjar. Við erum eins misjafnar og við erum margar. Við lýsum því frati á goðsögnina. Anna Þóra ásamt syni sínum Birni Leó. Hann langar í marga pabba.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.