Heimsmynd - 01.06.1992, Blaðsíða 24

Heimsmynd - 01.06.1992, Blaðsíða 24
HEILBRIGT SUMAR anni heyrist á flestum að þeir ætli að reyna að leggja stund á heilsusam- legt líferni og mikla úti- vist í sumar. Ekki veitir af eins rysjóttur og veturinn var. Við mælum með Kerl- ingarfjöllum í júlí. Fyrir þá sem ekki nenna á skíði má benda á að taka með smáfréttir sér góða gönguskó auk tjalds og viðlegubúnaðar og ráðast síðan í fjöllin. A kvöldin má kveikja varð- eld og njóta stórkostlegr- ar fjallasýnar. Við ætlum í júlí. Búðir á Snæfellsnesi hafa verið afar vinsæll staður undanfarin ár. Nú er svo komið að takmörk eru fyrir því hve margir geta tjaldað á tjaldstæðinu en sókn fólks í þennan stað hefur verið óhemju mikil. Pað er einnig frá- bært að dvelja á hótelinu að Búðum. Sigríður sem rekur staðinn, opnar hann með mikilli viðhöfn að viðstöddum mörgum gest- um í sumarbyrjun og heldur síðan skemmtilegt lokahóf þegar þessi allt of stutta árstíð er á enda. Sigríði hefur tekist að skapa náttúrulega og bjarta stemmningu á Búð- um. Pað er frábært að sitja í veitingasalnum þar að kvöldlagi, borða sveppi og grös, sem tínd eru fyrir utan og fyllast unaðslegri lotningu fyrir staðnum undir jökli á hjara veraldar. Þá má ekki gleyma Þórsmörkinni fyrir þá sem kjósa einfaldlega gönguferðir með nesti og nýja skó í fögru um- hverfi.B KONANí NÆTURLÍFINU ynferðisleg hvatning er áfram alls- ráðandi á þessum vettvangi. Helst verður að glitta í geirvörturnar. Þetta sýnishorn er mynd úr Vogue en gæti alveg eins verið tekin í Ing- ólfscafé. Þetta er það útlit sem er allsráðandi þar. Glansandi hár og þröngur fatnaður og í lágmarki. Fal- legt, kynþokkafullt og yfirmáta bjartsýnt.B I 'm 1 „Það má kannski bjóða þér stöðu sýningarstjóra Stjórnar- ráðsins?" Ólafur G. Einarsson menntamálaráðherra á tali við óska(rs)barn þjóðarinnar, Friðrik Þór Friðriks- son. FEST Á FILMU enntamálaráðuneytið og Kvikmyndasafn íslands buðu til hófs þegar Halla Linker ákvað að géfa safninu filmusafn þeirra Hal Linkers. Áhugafólk um kvikmyndir, leikarar og leikstjórar heiðruðu samkunduna.B -ÍV. m 'i\ m. i Kvikmyndaleikstjórinn og verðlaunahafinn frá Rúðuborg, Lárus Ýmir Óskarsson, Halla Guðmundsdóttir og nýjasti styrkþegi kvikmyndasjóðs. Guðný Halldórsdóttir. Edda Þórarinsdóttir leikkona, Gísli Alfreðsson, óskabarn 01 afs G. Einarssonar og Halla Linker. Þorsteinn Jónsson, Halla Linker og Davíð Þór sonur hennar við afhendinguna á gjöfinni. 24 HEIMSMYND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.