Heimsmynd - 01.06.1992, Blaðsíða 84

Heimsmynd - 01.06.1992, Blaðsíða 84
í ljós kom að aíi hennar haíði einnig misnotað þrjár aí ijórum systrum hennar og nokkrar írœnkur þeirra. hafði heitið því að segja aldrei frá því sem gerst hafði en eftir að hún tók að starfa með sjálfshjálparhópnum og var farin að taka virkan þátt í baráttu gegn kynferðislegri misnotk- un ákvað hún að segja fjölskyldunni frá, þá tuttugu og þriggja ára. „Ef sjálfshjálparhópurinn hefði ekki komið til veit ég ekki hvernig væri komið fyrir mér í dag.“ Hún hristir höfuðið. „Ég var komin svo ofboðslega langt niður andlega þegar ég leitaði mér hjálpar.“ Ólíkt ýmsum stúlkum sem hafa staðið í hennar spor- um, leitaði hún ekki í áfengi eða önnur vímuefni til að deyfa tilfinningar sínar, en hellti sér þess í stað út í íþróttir. nglingsárin eru flestum erfið og ekki einfaldar það málin þegar sjálfmynd viðkomandi er veik vegna áralangrar misnotkunar. Pað er samdóma álit flestra þeirra sem fengist hafa við þennan mála- flokk að kynþroskaaldur reynist flestum þol- endum sérlega erfiður tími. Pá virðist skipta miklu hvernig fyrsta reynsla viðkomandi af kynlífi er. „Pegar ég fór að lifa kynlífi á ný um sautján ára aidur“, segir hún en stoppar um leið og hún hefur látið þessi orð falla, horfir framan í mig og segir: „Hugsaðu þér að maður skuli hafa þurft að lifa kynlífi sem barn.“ Hún heldur áfram. „Ég var sautján ára þegar ég svaf fyrst hjá strák. Við unnum á sama stað og eftir vinnu eitt kvöld fór ég með honum heim. Hann var búinn að drekka og fannst sjálfsagt að það yrði eitthvað meira úr þessu. Þetta var ömurleg lífsreynsla fyrir mig. Ég var hrædd og vildi ekki sofa hjá honum en sagði ekkert og því miður gerðist það.“ Hún kynntist síðar manninum sínum og þau eignuðust fljótlega stúlku. „Þá var eins og ég félli í trans, hætti nánast að taka án þess að ég tæki eftir því.“ Hún trúði manni sínum fyrir því hvað afi henn- ar hafði gert henni en hann virtist hafa lítinn skilning á því sem hún hafði þurft að ganga í gegnum og sýndi því tak- markaðan áhuga. „Ég hef
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.