Heimsmynd - 01.06.1992, Page 24

Heimsmynd - 01.06.1992, Page 24
HEILBRIGT SUMAR anni heyrist á flestum að þeir ætli að reyna að leggja stund á heilsusam- legt líferni og mikla úti- vist í sumar. Ekki veitir af eins rysjóttur og veturinn var. Við mælum með Kerl- ingarfjöllum í júlí. Fyrir þá sem ekki nenna á skíði má benda á að taka með smáfréttir sér góða gönguskó auk tjalds og viðlegubúnaðar og ráðast síðan í fjöllin. A kvöldin má kveikja varð- eld og njóta stórkostlegr- ar fjallasýnar. Við ætlum í júlí. Búðir á Snæfellsnesi hafa verið afar vinsæll staður undanfarin ár. Nú er svo komið að takmörk eru fyrir því hve margir geta tjaldað á tjaldstæðinu en sókn fólks í þennan stað hefur verið óhemju mikil. Pað er einnig frá- bært að dvelja á hótelinu að Búðum. Sigríður sem rekur staðinn, opnar hann með mikilli viðhöfn að viðstöddum mörgum gest- um í sumarbyrjun og heldur síðan skemmtilegt lokahóf þegar þessi allt of stutta árstíð er á enda. Sigríði hefur tekist að skapa náttúrulega og bjarta stemmningu á Búð- um. Pað er frábært að sitja í veitingasalnum þar að kvöldlagi, borða sveppi og grös, sem tínd eru fyrir utan og fyllast unaðslegri lotningu fyrir staðnum undir jökli á hjara veraldar. Þá má ekki gleyma Þórsmörkinni fyrir þá sem kjósa einfaldlega gönguferðir með nesti og nýja skó í fögru um- hverfi.B KONANí NÆTURLÍFINU ynferðisleg hvatning er áfram alls- ráðandi á þessum vettvangi. Helst verður að glitta í geirvörturnar. Þetta sýnishorn er mynd úr Vogue en gæti alveg eins verið tekin í Ing- ólfscafé. Þetta er það útlit sem er allsráðandi þar. Glansandi hár og þröngur fatnaður og í lágmarki. Fal- legt, kynþokkafullt og yfirmáta bjartsýnt.B I 'm 1 „Það má kannski bjóða þér stöðu sýningarstjóra Stjórnar- ráðsins?" Ólafur G. Einarsson menntamálaráðherra á tali við óska(rs)barn þjóðarinnar, Friðrik Þór Friðriks- son. FEST Á FILMU enntamálaráðuneytið og Kvikmyndasafn íslands buðu til hófs þegar Halla Linker ákvað að géfa safninu filmusafn þeirra Hal Linkers. Áhugafólk um kvikmyndir, leikarar og leikstjórar heiðruðu samkunduna.B -ÍV. m 'i\ m. i Kvikmyndaleikstjórinn og verðlaunahafinn frá Rúðuborg, Lárus Ýmir Óskarsson, Halla Guðmundsdóttir og nýjasti styrkþegi kvikmyndasjóðs. Guðný Halldórsdóttir. Edda Þórarinsdóttir leikkona, Gísli Alfreðsson, óskabarn 01 afs G. Einarssonar og Halla Linker. Þorsteinn Jónsson, Halla Linker og Davíð Þór sonur hennar við afhendinguna á gjöfinni. 24 HEIMSMYND

x

Heimsmynd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.