Litli Bergþór - Dec 2018, Page 20

Litli Bergþór - Dec 2018, Page 20
20 Litli-Bergþór Magnús Einarsson í Kjarnholtum tekur við verðlaunum. Var hann svo klyfjaður að hann þurfti að kalla á burðarmenn sér til aðstoðar. Hér er hann ásamt sonum sínum, þeim Þorsteini og Einari Rúnari Magnússonum. Þessi hross hlutu verðlaun: Hæst dæmdu merar: 1. sæti: Sýr frá Torfastöðum, ræktendur Ólafur Einarsson og Drífa Kristjánsdóttir. 2. sæti: Gæfa frá Dalsholti, ræktandi Sjöfn S. Kolbeins og Sigurður Jensson 3.-4. sæti: Framsókn frá Austurhlíð 2, ræktendur Trausti Hjálmarsson og Rúnar B. Guðmundsson, og Nóta frá Jöklu, ræktandi Guðný Höskuldsdóttir. Hæst dæmdu stóðhestar: 1. sæti: Kolskeggur frá Kjarnholtum 1, ræktandi Magnús Einarsson 2. sæti: Rauðskeggur frá Kjarnholtum 1, ræktandi Magnús Einarsson 3. sæti: Álfaskeggur frá Kjarnholtum 1, ræktandi Magnús Einarsson Hæst dæmda hross í eigu félagsmanns: Kol- skeggur frá Kjarnholtum 1, með 8,77 a.e. Ungstirni/bjartasta vonin: Álfaskeggur frá Kjarnholtum 1. hæst dæmdu stóðhestana, sem og fyrir ræktunarbú ársins 2018. Verðlaun fyrir hæst dæmdu merina hlutu Ólafur Einarsson og Drífa Kristjánsdóttir á Torfastöðum. Ræktunarbú ársins var svo auðvitað Kjarnholt 1. Er Magnúsi óskað innilega til hamingju með árangurinn. f.h. stjórnar, Jón Örvar Baldvinsson. Kolskeggur frá Kjarnholtum 1. Rauðskeggur frá Kjarnholtum 1.

x

Litli Bergþór

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.