Litli Bergþór - des. 2018, Blaðsíða 20

Litli Bergþór - des. 2018, Blaðsíða 20
20 Litli-Bergþór Magnús Einarsson í Kjarnholtum tekur við verðlaunum. Var hann svo klyfjaður að hann þurfti að kalla á burðarmenn sér til aðstoðar. Hér er hann ásamt sonum sínum, þeim Þorsteini og Einari Rúnari Magnússonum. Þessi hross hlutu verðlaun: Hæst dæmdu merar: 1. sæti: Sýr frá Torfastöðum, ræktendur Ólafur Einarsson og Drífa Kristjánsdóttir. 2. sæti: Gæfa frá Dalsholti, ræktandi Sjöfn S. Kolbeins og Sigurður Jensson 3.-4. sæti: Framsókn frá Austurhlíð 2, ræktendur Trausti Hjálmarsson og Rúnar B. Guðmundsson, og Nóta frá Jöklu, ræktandi Guðný Höskuldsdóttir. Hæst dæmdu stóðhestar: 1. sæti: Kolskeggur frá Kjarnholtum 1, ræktandi Magnús Einarsson 2. sæti: Rauðskeggur frá Kjarnholtum 1, ræktandi Magnús Einarsson 3. sæti: Álfaskeggur frá Kjarnholtum 1, ræktandi Magnús Einarsson Hæst dæmda hross í eigu félagsmanns: Kol- skeggur frá Kjarnholtum 1, með 8,77 a.e. Ungstirni/bjartasta vonin: Álfaskeggur frá Kjarnholtum 1. hæst dæmdu stóðhestana, sem og fyrir ræktunarbú ársins 2018. Verðlaun fyrir hæst dæmdu merina hlutu Ólafur Einarsson og Drífa Kristjánsdóttir á Torfastöðum. Ræktunarbú ársins var svo auðvitað Kjarnholt 1. Er Magnúsi óskað innilega til hamingju með árangurinn. f.h. stjórnar, Jón Örvar Baldvinsson. Kolskeggur frá Kjarnholtum 1. Rauðskeggur frá Kjarnholtum 1.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.