Ársrit um starfsendurhæfingu - 2016, Blaðsíða 9

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2016, Blaðsíða 9
 VIRK Aðstæður einstaklinga Árið 2015 var fyrsta árið í sögu VIRK þar sem nýjum einstaklingum fjölgaði ekki á milli ára. Einnig voru útskrifaðir mun fleiri einstaklingar árið 2015 en árin þar á undan. Áfram er þróunin sú að til VIRK leitar nú stærri hópur en áður með fjölþættan og flókinn vanda sem veldur því m.a. að hlutfallslega færri einstaklingar útskrifast í fullt starf á vinnumarkaði þó vissulega náist mikill árangur með flesta einstaklinga sem njóta þjónustu VIRK. Eftirfarandi þættir einkenndu annars þann hóp sem kom inn í þjónustu á árinu 2015: • Fleiri koma inn í þjónustu með framfærslu utan vinnumarkaðar – þ.e. með engar tekjur eða á fjárhagsaðstoð sveitarfélaga. Þetta má m.a. sjá á mynd 2. • Mun fleiri einstaklingar koma í þjónustu VIRK sem glíma við fjölþættan og alvarlegan vanda. Þannig er mikil fjölgun milli ára á fjölda einstaklinga sem glíma við bæði stoðkerfisvanda og geðrænan vanda við komu til VIRK. Þetta má m.a. sjá á myndum 3 og 4. Við skoðun á þessum myndum ber að hafa það í huga að einstaklingar geta merkt við fleiri en eina ástæðu fjarvista frá vinnumarkaði. • Meðalaldur þeirra einstaklinga sem leita til VIRK fer lækkandi og það fjölgar hlutfallslega í yngstu aldurshópunum. Þetta má m.a. sjá á mynd 5. 20142012 2013 2015 Framfærslustaða einstaklinga í upphafi þjónustu hjá einstaklingum sem leituðu til ráðgjafa VIRK á árunum 2012-2015 - fjöldi stöðugilda á hverju ári - 450 400 350 300 250 200 150 100 50 0 Fjöldi 301295 259 266 185 131 190 145 125 284 280 323 334 325 303 338 364 382 60 97 160166 120 187189 171 31 49 49 36 100 204 Lau n í v eikin dum Stoð kerf isva nda mál Geð ræn van dam ál Óflo kkað Hjar ta / æða júkd óma r Tau gas júkd óma r Efna skip tasj úkd óma r Æxl i Ann að Atvi nnu leys isbæ tur Eng ar te kjur Fjár hag saðs toð Sjúk rasj óður End urhæ fing arlíf eyrir Öror kulí feyr ir Ann að VIRK gegnir í dag mikilvægu hlutverki innan velferðarkerfisins og hefur lagt mikið afl í að sam- þætta þjónustu atvinnu- tengdrar starfsendurhæfingar við þjónustu annarra stofn- anna. Áhersla er alltaf lögð á það að finna einstaklingum réttan farveg í góðu samstarfi við aðra fagaðila innan kerfisins.“ 800 700 600 500 400 300 200 100 0 Fjöldi 2011 2012 2013 2014 2015 200 24 21 19 15 37 33 100 58 61 69 26 39 52 50 48 33 29 4844 38 42 65 49 71 57 36 32 33 165 277 362 426 366 534 697 497 743 Ástæður fjarvista frá vinnumarkaði fjöldi þeirra sem merkir við hvern flokk fyrir sig 102 69 400 350 300 250 200 150 100 50 0 Fjöldi einstaklinga sem glíma bæði við stoðkerfisvanda og geðrænan vanda við komu til VIRK 2011 2012 2013 2014 2015 8% 103 47 154 221 369 Mynd 4 Mynd 3 Mynd 2 9virk.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.