Ársrit um starfsendurhæfingu - 2016, Blaðsíða 24

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2016, Blaðsíða 24
TILGANGUR MATS Á ÓLÍKUM TÍMA Í STARFSENDURHÆFINGARFERLI VIRK Í STARFSENDURHÆFINGARFERLI HJÁ VIRK ER LÖGÐ ÁHERSLA Á AÐ HORFT SÉ ÞVERFAGLEGA Á MÁL EINSTAKLINGA OG ER ÞAÐ GERT MEÐ AÐ TRYGGJA ÞVERFAGLEGA AÐKOMU ALLT STARFSENDURHÆFINGARTÍMABILIÐ. MARGRÉT HELGA THEODÓRSDÓTTIR sérfræðingur hjá VIRK Raunhæfi starfsendurhæfingar A llar beiðnir sem berast til VIRK vegna óskar um þjónustu eru lesnar yfir af sérfræðingum VIRK og afgreiddar áfram til ráðgjafa ef starfsendurhæfing er talin raunhæf. Þær beiðnir sem eru óljósar eru teknar fyrir á beiðnafundi með lækni VIRK og öðrum sérfræðingum og getur beiðnateymið vísað í „mat á raunhæfi“. Markmiðið með mati á raunhæfi er að meta hvort raunhæft sé að hefja starfsendurhæfingu út frá heilsufari og færni einstaklings. Eftir viðtal og skoðun hjá lækni er tekin afstaða til hvort starfsendurhæfing komi til með að auka starfsgetu einstaklings. Í sumum tilfellum eru viðtöl hjá öðrum fagstéttum s.s. sjúkraþjálfara, sálfræðingi, iðjuþjálfa eða félagsráðgjafa allt eftir þörfum hvers og eins. Ef starfsendurhæfing er talin raunhæf eru settar fram tillögur að næstu skrefum og einstaklingi boðið að hitta ráðgjafa sem mun halda utan um starfsendurhæfingarferilinn á meðan á þjónustu stendur. Ef starfsendurhæfing er ekki talin raunhæfur kostur að svo stöddu er einstaklingi vísað í önnur úrræði innan velferðarkerfisins. Á árinu 2015 fóru 723 einstaklingar í mat á raunhæfi eða að meðaltali 60 á mánuði sem er meira en helmings aukning á framkvæmdum raunhæfimötum milli áranna 2014 og 2015 eins og sjá má á mynd 1. 24 virk.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.