Ársrit um starfsendurhæfingu - 2016, Blaðsíða 36

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2016, Blaðsíða 36
FYRIR RÉTT UM ÁRI ÚTSKRIF- AÐIST KRISTJÁN RÚNAR EGILS- SON ÚR SAMSTARFI VIÐ VIRK. „ÉG HEF TVISVAR VERIÐ Í SAMSTARFI VIÐ VIRK, FYRRA SKIPTIÐ ÁRIÐ 2011 TIL 2012 OG SVO AFTUR Í EITT ÁR, FRÁ 2014 TIL FEBRÚARBYRJUNAR 2015“ SEGIR KRISTJÁN RÚNAR. HJÁ VIRK ÖÐLAÐIST ÉG STYRK KRISTJÁN RÚNAR EGILSSON nemi í prentsmíði É g leitaði fyrst samstarfs við VIRK í gegnum stéttarfélagið mitt BSRB eftir að ég lenti í vinnuslysi árið 2011. Ég skaddaðist á hendi þegar ég fékk vinnuhurð á hendina. Ég starfaði þá sem sundlaugarvörður og hafði unnið sem slíkur í eitt ár. Ég var óvinnufær eftir þetta slys, varð að fara í skurðaðgerð með hendina. Ég er frá náttúr- unnar hendi það sem kallað er „ofurliðugur“, það þýðir að ég er í meiri hættu á að fá meiðsl en gerist og gengur. Ég hef fimm sinnum farið í aðgerðir vegna áverka þessu tengdu. Starfsmaður hjá sjúkrasjóði BSRB benti mér á að leita samstarfs við VIRK. Ráðgjafi VIRK hjá BSRB vann með mér að batnandi heilsu minni með ýmsum úrræðum. Í fyrstu vissi ég ekkert um það hvað starfsemi VIRK fól í sér. Fyrstu úrræðin voru sjúkraþjálfun og einnig fór ég í sálfræðitíma. Ég fór tólf sinnum til sálfræðingsins. Það gerði mér gott. Sjúkraþjálfarinn var meira í að finna út með mér hvað ég gæti gert líkamlega til að ná vinnuþreki. Ég er fæddur 1988 og það stóð aldrei annað til af minni hálfu en að komast aftur út á vinnumarkaðinn. Ég og ráðgjafinn minn byrjuðum á að leita að vinnu sem gæti hentað mér. Við náðum vel saman, ég og ráðgjafinn og enduðum á þeirri niðurstöðu að best hentaði mér að fara í skóla. Ég var búinn að læra prentsmíði en ég hafði stefnt að því að verða ljósmyndari. Árið 2012, 36 virk.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.