Ársrit um starfsendurhæfingu - 2016, Blaðsíða 21

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2016, Blaðsíða 21
 VIRK Ráðgjafi sem skilgreindur er sem tengiliður sér áfram um einstaklinga í þjónustu en að auki tekur hann að sér eftirfarandi þætti: • Fylgist með og hefur yfirsýn yfir málafjölda hjá ráðgjöfum viðkomandi stéttarfélags með það að markmiði að þjónustan sé skilvirk og hagkvæm • Leitar leiða í samvinnu við sérfræðinga VIRK til að byggja upp faglega verkferla í gæðahandbók ráðgjafa og rýnir til umbóta • Tryggir og hefur umsjón með að flæði mála úr beiðnagátt sé samkvæmt verkferlum VIRK • Fylgist með málafjölda hjá ráðgjöfum og að jafnræðis sé gætt milli stéttarfélaga í samræmi við áherslur VIRK • Situr tengiliðafundi og hefur umsjón með upplýsingaflæði til ráðgjafa • Hefur umsjón með reglulegu upplýsingaflæði til VIRK og stéttarfélaga/sjúkrasjóða um þjónustu ráðgjafa og stöðu mála • Ber ábyrgð á að kynna og innleiða verkferla samkvæmt gæðahandbók VIRK hjá sínum ráðgjöfum • Sér um að samskipti og boðleiðir milli VIRK og ráðgjafa séu faglegar og skilvirkar RÁÐGJAFAR UM ALLT LAND Höfuðborgarsvæðið Borgarfjörður og Snæfellsnes Akranes Vestfirðir Norðurland vestra Akureyri og Eyjafjörður Austurland Reykjanes Vestmannaeyjar 42 1 1 2 28 Suðurland3 2 1 3 1 Þingeyjarsýslur Ráðgjafinn aðstoðar mig við að setja mér raunhæf markmið um að fara aftur í vinnu / geta stundað vinnuna60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% Mjög sammála Ósammála Mjög ósammálaSammála Hvorki sammála né ósammála Viðmót og framkoma ráðgjafa vöktu og vekja hjá mér traust á starfsemi VIRK 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% Mjög sammála Ósammála Mjög ósammálaSammála Hvorki sammála né ósammála 69%52% 29% 13% 20% 7%4% 3% 3% 1% Súluritin sýna niðurstöður úr þjónustukönnun árið 2015 sem einstaklingar eru beðnir um að taka þátt í við lok þjónustu. 21virk.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.