Ársrit um starfsendurhæfingu - 2016, Blaðsíða 28

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2016, Blaðsíða 28
VIRK Á Í GÓÐU SAMSTARFI VIÐ FAGFÓLK UM ALLT LAND EN ÞAÐ ER LIÐUR Í AÐ TRYGGJA FJÖLBREYTTA OG EINSTAKLINGSMIÐAÐA ÞJÓNUSTU FYRIR EINSTAKLINGA Í STARFSENDURHÆFINGU. ALLT FRÁ UPPHAFI HEFUR MIKIL ÁHERSLA VERIÐ LÖGÐ Á AÐ NÝTA FAGFÓLK Á HVERJU SVÆÐI FYRIR SIG OG STARFA SÉRFRÆÐINGAR VIRK OG RÁÐGJAFAR UM ALLT LAND NÁIÐ MEÐ ÞJÓNUSTUAÐILUM Í ÞEIM TILGANGI AÐ ÞRÓA SAMAN ÚRRÆÐI SEM HENTA ÞEIM FJÖLBREYTTA HÓP SEM NÝTIR ÞJÓNUSTU VIRK. RÁÐGJAFI VINNUR NÁIÐ MEÐ FAGFÓLKI Á ÞVÍ SVÆÐI SEM UM RÆÐIR OG RÆÐST ÞVÍ FRAMBOÐ AF ÚRRÆÐUM Í MÖRGUM TILVIKUM AF ÞEIRRI ÞEKKINGU SEM ER TIL STAÐAR. ÞJÓNUSTUAÐILAR Í STARFSENDURHÆFINGU UM ALLT LAND RAGNHILDUR BOLLADÓTTIR verkefnastjóri hjá VIRK B oðið er upp á heildstæð einstaklingsbundin úrræði sem mæta þörfum einstaklinga í samræmi við matsferil VIRK. Lögð er áhersla á fjölbreytta og einstaklingsmiðaða þjónustu sem tekur mið af aðstæðum þeirra einstaklinga sem njóta þjónustu VIRK. Til þess er keypt þjónusta fagfólks sem er starfandi á hverju svæði fyrir sig. Um er að ræða m.a. starfsendurhæfingarstöðvar, sálfræðinga, sjúkraþjálfara, símenntunaraðila og annað fagfólk sem býður fjölbreytta og faglega þjónustu fyrir einstaklinga sem búa við skerta starfsgetu í kjölfar heilsubrests. Þessir aðilar gegna allir mjög mikilvægu hlutverki í starfsendurhæfingarþjónustu hér á landi. Bæði er um einstaklings- og hópúrræði að ræða en einnig er stuðst við netið til að sinna einstaklingum í dreifðum byggðum. Rík áhersla hefur verið lögð á að bæta aðgengi að slíkum úrræðum um allt land. Ráðgjafar VIRK eiga í góðu samstarfi við ofangreinda aðila sem og atvinnurekendur og stofnanir á sínu svæði. Á árinu voru ferlar vegna samstarfs við þjónustuaðila þróaðir enn frekar samhliða ISO 9001 gæðavottunarferli. Unnið var markvisst birgjamat ásamt því að formlegar hæfniskröfur voru skilgreindar og innleiddar að fullu. 28 virk.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.