Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2018, Qupperneq 27

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2018, Qupperneq 27
Við getum ekki hlúð að öðrum ef við hlúum ekki að sjálfum okkur fyrst Það er ekkert sem gefur til kynna að það muni draga úr áreit- unum í samfélagi okkar eða að kröfurnar til okkar í starfi verði minni. Þvert á móti. Eina sem við getum gert til að bregðast við, sporna við álaginu og draga úr líkum á örmögnun okkar sjálfra við þessar aðstæður, er að draga mörk og horfa inn á við. Við getum ekki hlúð að öðrum ef við hlúum ekki að sjálfum okkur fyrst. Dalai Lama sagði okkur ekki geta fært öðrum frið ef það ríkir ekki friður innra með okkur. Við hjúkrunarfræðingar erum með háskólapróf upp á vas- ann sem gerir okkur sérfræðinga í að hjúkra og hlúa að. En við þurfum að byrja á því að kasta til veggja — taka til rými til hvíldar — ef við eigum að geta tekist á við starfið okkar og lífið sjálft. Við þurfum að byrja á að gefa okkur tíma fyrir reglulega hreyfingu, holla næringu og endurnæringu í formi góðra sam- skipta við ástvini. hvíldin þarf að vera í forgangi, hvort sem við tökum hana út með því að ganga, sofa, hlaupa, lesa, fara í jóga, horfa á rigninguna, anda, hugleiða eða bara vera. Líklega er besta tengslaræktin við okkur sjálf fólgin í þess - um orðum sem ultu upp í fangið á mér í lok pistils rithöfund- arins guðrúnar Evu Mínervudóttur um hvíldina sem hún flutti á aðventukvöldi í grafarvogskirkju í byrjun desember árið 2018: gerðu færra gerðu eitt í einu gerðu það hægar hafðu lengra bil á milli gjörða inn er eina leiðin út tímarit hjúkrunarfræðinga • 2. tbl. 94. árg. 2018 27 Eina sem við getum gert til að bregðast við, sporna við álaginu og draga úr líkum á ör- mögnun okkar sjálfra við þessar aðstæður, er að draga mörk og horfa inn á við. Við getum ekki hlúð að öðrum ef við hlúum ekki að sjálfum okkur fyrst. Activon fastus.is JUNGAR Í NÝ ÁRAVÖRUR FRÁ S HUNANGSVÖRUR SÁRAGRÆÐS ADVANCIS MEDICAL ÍSOGSUMBÚÐIR LU Eclypse fastus.isISíðumúli 16 I 108 Reykjavík I Sími 580 3900 Opið virka daga kl. 8:30–17:00 Verið velkomin í verslun okkar minna umfang, og einnig mótast þær eftir líkamanum Þægilegar umbúðir fyrir sjúklinginn, • og heldur honum þar, jafnvel undir þrýstingsumbúðum Miðjukjarninn dregur mikinn vökva í sig • bakteríu- og vírusheld en andar vel Bakhlið umbúðana er vatns-, • Fækkar umbúðaskiptum ef meðal til mikill vessi• Eclypse – helstu eiginleikar: Loðir ekki við sár• Hentar fyrir grynnri sár• Má nota undir þrýstingi og í sárasogsmeðferðum• scose net með 99% Manuka hunang og 1% Manuka olíuVi• Actilite – Sárasnertilag með Manuka hunangi hunang og engin önnur efni eldur 100% medical grade Manuka Innih• Activon – 100% Manuka hunang
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.