Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2018, Page 41

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2018, Page 41
með augum hjúkrunarfræðingsins tímarit hjúkrunarfræðinga • 2. tbl. 94. árg. 2018 41 Jól í Pakistan. Frá neyðarsjúkrahúsi Rauða krossins í Pakistan. Þrátt fyrir að fáir séu kristnir í Pakistan voru jólin haldin hátíðleg. Myndina tók Hildur Magnúsdóttir. Frost á Fróni. Myndina tók Rósa Þorsteinsdóttir. Mikilvægt er að hugsa út fyrir kassann í hjálparstarfi og láta ekki takmörkuð aðföng hamla því að veita góða hjúkrun. Í góðu veðri voru rúmin borin út til að sjúklingar fengju hreint loft. Félags- leg og sálræn hjúkrun fólst m.a. í því að ættingjar, sem jafnframt sinntu grunnþörfum sjúklinga, gátu spilað blak milli sjúkratjalda. Snúrustaurar voru settir upp milli trjáa. Myndina tók Hildur Magnúsdóttir. Frost á Fróni. Myndina tók Rósa Þorsteinsdóttir. Frost á Fróni. Myndina tók Rósa Þorsteinsdóttir.

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.