Morgunblaðið - 19.12.2019, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.12.2019, Blaðsíða 1
F I M M T U D A G U R 1 9. D E S E M B E R 2 0 1 9 Stofnað 1913  298. tölublað  107. árgangur  BINDUR MIKLAR VONIR VIÐ JAPANSMARKAÐ FRÁSAGNIR AF SUMAR- DVÖL Í SVEIT ÆVISTARFIÐ DRIFIÐ AF ANDRÍKI OG HUGSJÓN DAGLEGT LÍF 12 AF LISTUM 82-83ARI EDWALD 30-32 Bjúgnakrækir kemur í kvöld 5 dagartil jóla jolamjolk.is  Ekkert banaslys hefur orðið á sjó meðal lögskráðra íslenskra sjó- manna það sem af er árinu. Það gæti því orðið sjötta árið og það þriðja í röð, sem ekkert slíkt slys verður í flotanum. Árið 2008 var fyrsta árið án banaslyss á lögskráðum sjómönn- um og árin 2011, 2014, 2017 og 2018 fylgdu í kjölfarið. Góður árangur í baráttu fyrir auknu öryggi og fækkun banaslysa á sjó hefur víða vakið athygli. Marg- ir samverkandi þættir eru að baki, að mati Jóns Arilíusar, rannsóknar- stjóra hjá RNS. »52 Árið enn án bana- slyss í flotanum Óveðrið sem geisaði á landinu öllu í síðustu viku setti strik í reikninginn hjá starfsfólki Íslandspósts sem hefur í nógu að snúast í desembermánuði. „Það varð til þess að við urðum svolítið eftir á en við erum búin að ná því upp núna og gengur alveg ljómandi vel þrátt fyrir mikið magn í pípunum,“ segir Halla Garðarsdóttir, for- stöðumaður póstmiðstöðvar Íslandspósts. Guðrún Birta Pét- ursdóttir (t.v.) og Sara Dís Rúnarsdóttir (t.h.) höfðu því í nógu að snúast þegar ljósmyndari leit við í gær. Morgunblaðið/Eggert Komust fljótt aftur á beinu brautina eftir óveðrið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Breytt nálgun dómaranefndar gæti haft áhrif á málsmeðferðina fyrir Mannréttindadómstól Evrópu. Yfir- deild dómstólsins tekur Landsrétt- armálið fyrir í febrúar. Eiríkur Elís Þorláksson, forseti lagadeildar Háskólans í Reykjavík, er þessarar skoðunar. Máli sínu til stuðnings bendir hann á að nefnd sem fjallar um hæfi dómara hafi áður notað reiknilíkan. Með því hafi um- sækjendur fengið tiltekin stig byggð á starfsreynslu án þess að fram færi efnislegt mat á þekkingu og getu umsækjenda. Vægast sagt gagnrýniverð „Sú aðferð, sem notuð var í vinnu dómnefndar til að fjalla um hæfi dómara í Landsrétt þegar sá dóm- stóll var settur á fót, var vægast sagt gagnrýniverð. Má segja að umsögn dómnefndarinnar hafi gert það að verkum að ferlið gat aldrei gengið upp í tilviki skipanar dómara við Landsrétt. Ráðherra var settur í mjög erfiða stöðu eftir að umsögnin lá fyrir þar sem gert var upp á milli umsækjenda með stigakerfi þar sem skeikaði oft brotabroti,“ segir Eirík- ur Elís. Nefndin breyti eðlilega um aðferðafræði telji hún að sú fyrri gangi ekki upp eins og virðist vera. Umboðsmaður Alþingis rannsak- ar nú stigagjöfina en honum bárust kvartanir frá umsækjendum um stöðu dómara, þó ekki við Landsrétt. Sigríður Á. Andersen sagði af sér sem dómsmálaráðherra í mars eftir að dómur féll gegn ríkinu hjá neðri deild Mannréttindadómstól Evrópu í landsréttarmálinu. Ekki hefði verið farið að reglum við skipan dómara. Dómsmál í nýju ljósi  Ný nálgun dómefndar gæti haft áhrif á landsréttarmálið  Forseti lagadeildar HR segir mikla ágalla á dómaravalinu MHringekja hjá dómaranefnd … »10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.