Skessuhorn


Skessuhorn - 29.05.2019, Blaðsíða 3

Skessuhorn - 29.05.2019, Blaðsíða 3
Svæðissölustjóri Helstu verkefni • Áætlanagerð og markmiðasetning • Forgangsröðun verkefna • Þátttaka í hönnun og bestun lausna fyrir viðskiptavini • Útbúa kynningarefni, lýsingar og tilboð • Sala á vörum og lausnum ásamt samningum þar um • Ábyrgð og yfirsýn yfir markaðssvæði Hæfnis- og menntunarkröfur • Reynsla í alþjóðaviðskiptum æskileg • Reynsla af sjómennsku eða fiskvinnslu • Þekking á vinnslutækni og búnaði • Samningatækni • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði og kraftur • Skipulagshæfni og geta til að vinna undir álagi • Íslenska og enska nauðsyn, önnur tungumálakunnátta kostur Sölufulltrúi Helstu verkefni • Skipulagning sölumála • Utanumhald um CRM kerfi • Almenn skrifstofustörf • Stöðugar umbætur Hæfnis- og menntunarkröfur • Góð þekking á CRM kostur • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð • Frumkvæði og hæfni til ákvarðanatöku • Geta til þess að vinna sjálfstætt og sem hluti af teymi • Góð hæfni í mannlegum samskiptum • Gott vald á ensku er skilyrði Starfsfólk með reynslu í málmiðnaði Hæfnis- og menntunarkröfur • Reynsla af því að vinna með ryðfrítt stál • Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð • Áreiðanleiki og stundvísi • Gott vald á íslensku og ensku Starfsmaður með reynslu af vinnslustjórnun Hæfnis- og menntunarkröfur • Þekking og reynsla af vinnslustjórnun • Þekking á uppsetningu búnaðar og á flæðistýringu • Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði • Góð enskukunnátta, Norðurlandatungumál kostur Söluhönnuður Helstu verkefni • Hönnun og bestun vinnslukerfa • Gerð kerfisteikninga • Greining vinnsluferla og aðferða • Þátttaka í sölumálum, gerð kerfislýsinga og verðútreikningar • Afkastaútreikningar á tækjum og vinnslukerfum Hæfnis- og menntunarkröfur • Kunnátta á Autodesk • 3D hönnun í Factory Suite • Þekking á vinnslutækni og búnaði • Reynsla af matvælavinnslu • Frjó hugsun og útsjónarsemi • Greiningarhæfileikar og vandvirkni • Geta starfað sjálfstætt og í teymi PLC forritari Helstu verkefni • Taka þátt í hönnun vinnsluvéla • Forritun vinnsluvéla • Skjákerfi fyrir vinnsluvélar Hæfnis- og menntunarkröfur • Menntun á rafmagnssviði • Reynsla af PLC forritun • Góð kunnátta í lestri rafmagnsteikninga er nauðsynleg • Geta til þess að vinna bæði sjálfstætt og sem hluti af teymi • Starfið krefst mikils metnaðar og agaðra vinnubragða • Gott vald á íslensku og ensku Lyftara- og tækjamenn Hæfnis- og menntunarkröfur • Reynsla sem nýtist í starfi • Almenn ökuréttindi og vinnuvélaréttindi • Áreiðanleiki og stundvísi nauðsynleg • Gott vald á íslensku og ensku er kostur Við hvetjum bæði konur og karla til að sækja um! Nánari upplýsingar um störfin veitir Gyða Björk Bergþórsdóttir, gyda@skaginn3x.com. Umsóknir skulu berast í gegnum heimasíðu Skaginn 3X. Umsóknarfrestur er til og með 3. júní 2019 www.skaginn3x.com Vegna aukinna verkefna á alþjóðlegum markaði óskum við eftir kraftmiklu fólki í eftirfarandi störf: Vilt þú taka þátt í að breyta matvælavinnslu á heimsvísu? P ip a r\T B W A \ S ÍA Skaginn 3X er í fremstu röð hátæknifyrirtækja í heiminum í þróun lausna fyrir kæli-, frysti- og matvælaframleiðslu. Í fyrirtækinu ríkir spennandi nýsköpunarandi, verðugur vettvangur fyrir öflugt fag- og tæknifólk. Tæknistigið er hátt og starfsmenn eru rúmlega 300 talsins í starfsstöðvum sem eru um 14.000 m2. NÝSKÖPUNARVERÐLAUN ÍSLANDS 2017 Íslensku sjávarútvegsverðlaunin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.