Skessuhorn


Skessuhorn - 29.05.2019, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 29.05.2019, Blaðsíða 1
 arionbanki.is Arion appið Nú geta allir notað besta bankaappið* *MMR 2018 FRÉTTAVEITA VESTURLANDS – www.skessuhorn.is 22. tbl. 23. árg. 29. maí 2019 - kr. 750 í lausasölu Ert Þú í áskrift? Sími 433 5500 www.skessuhorn.is Bjartmar, Hannesson bóndi á Norðurreykjum í Borgarfirði, var að líkindum fyrstur íslenskra bænda að hefja slátt þetta sumarið. Hann sló fyrstu spildu sumarsins síðast- liðinn laugardagsmorgun, 25. maí, fjóra hektara umhverfis bæinn. Síð- ar sama dag byrjuðu nokkrir sunn- lenskir bændur slátt, enda töluvert um að menn haldi sig við þá gömlu trú að allt gangi í haginn með vísan í; „laugardagur til lukku.“ Eins og sést á meðfylgjandi mynd var prýði- leg spretta á heimatúninu. Grasið þurrkaði hann í rúllur og var bú- inn að pakka þessari úrvalstöðu fyr- ir hádegi á mánudaginn. Hann á þó ekki von á að gefa kúnum af þess- ari fyrstu uppskeru sumarsins strax, ætlar að koma fyrst í þær fyrning- unum frá síðasta sumri sem eru rýr- ari að gæðum. Bjartmar segist hafa slegið sama tún 20. júní í fyrra og aldrei fengið þurrk í verkun fyrstu uppskerunnar, enda var síðasta sumar með eindæmum vætusamt og erfitt til heyskapar. Bjartmar kveðst aðspurður reikna með að með sama áframhaldi í sprettu og réttum veð- urskilyrðum geti hann hafið slátt af fullum þunga um næstu helgi. Fast- lega má búast við að fleiri bændur á Vesturlandi séu nú ýmist byrjaðir slátt eða undirbúi hann. „Ég man ekki eftir svona góðu sprettuvori frá því við Kolla [Kol- brún Sveinsdóttir, innsk. blm.] hófum búskap árið 1975. Held að þetta sé besta vor og sumarkoma sem ég og jafnvel mun eldri menn muna. Þegar svona árar fyllast menn bjartsýni. Konan hafði það á orði í morgun að þetta væri jafn- vel ánægjulegri tíma en sjálf jólin,“ sagði Bjartmar Hannesson léttur í bragði þegar rætt var við hann á laugardagsmorgun. mm/ Ljósm. Kolbrún Sveinsdóttir. Sláttur hófst í Borgarfirði mánuði fyrr en í meðaláriSjómannadagurinn er ætíð fyrsta sunnudag í júní og er því framund- an með tilheyrandi há- tíðarhöldum. Af því til- efni fylgir með Skessu- horni í dag 32 síðna sérblað tileinkað sjó- mönnum. Rætt er við núverandi og fyrrver- andi sjómenn víðsveg- ar um Vesturland og ýmsa fleiri sem tengj- ast fiskveiðum og -vinnslu. Sjómönnum og fjölskyldum þeirra óskar Skessuhorn innilega til hamingju með daginn. mm Sjómannadagsblað fylgir Skessuhorni í dag Opið daglega 10:00-18:00 Kjöt, Fiskur og Grænmeti Ljómalind Sveitamarkaður, Brúartorgi 4, Borgarnesi Sími 537-1400, Netfang: ljomalind@ljomalind.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.