Skessuhorn


Skessuhorn - 29.05.2019, Blaðsíða 16

Skessuhorn - 29.05.2019, Blaðsíða 16
MIÐVIKUDAGUR 29. MAí 201916 Horft yfir liðið ár og litið til þess nýjaSjómannadagurinn SUNNUDAGINN 2. JÚNÍ 2019 Kl. 10:00 Minningarstund við minnismerki um týnda sjómenn í kirkjugarði. Kl. 10:00-17:00 Frítt á Byggðasafnið í Görðum. Kl. 11:00 Sjómannadagsmessa í Akraneskirkju. Blómsveigur lagður að minnismerki sjómanna á Akratorgi að lokinni athöfn. Kl. 11:00 á vegum Sjóbaðsfélags Akraness. Keppt Keppni fer fram á gömlu Akraborgarbryggjunni. Kl. 13:00-14:00 á Sementsbryggjunni í boði Bíóhallarinnar. Kl. 13:30-16:30 í Jónsbúð við Akursbraut á vegum Slysavarna deildarinnar Lífar. Allir hjartanlega velkomnir. Kl. 14:00 í boði Gamla Kaupfélagsins. Kl. 14:00-16:00 á hafnarsvæðinu á boðstólnum verða verða sýnilegir á svæðinu og verða meðal annars með SJÓMANNADAGURINN Á AKRANESISunnudagurinn 3. júní Kl. 10:00 - 18:00 Frítt í Akranesvita. Lífið Zoe, málverkasýning Péturs Bergmann Bertol prýðir veggi vitans á annari hæð. Kl. 10:00 Minningarstund við minnismerki um týnda sjómenn í kirkjugarði. Kl. 11:00 Sjómannadagsmessa í Akraneskirkju. Blómsveigur lagður að minnismerki sjómanna á Akratorgi að lokinni athöfn. Kl. 11:00 Dýfingakeppni á vegum Sjóbaðsfélags Akraness. Keppt í tveimur flokkum, -50 ára og +51 árs. Frjáls aðferð. Keppni sést frá Langasandi. Kl. 13:00 Akranesviti. Sýningin „Saga vitanna á Akranesi“ verður opnuð á fyrstu hæð vitans. Allir velkomnir! Kl. 13:00-14:00 Dorgveiðikeppni á Sementsbryggjunni í boði Bíóhallarinnar. Kl. 13:30-16:30 Kaffisala í Jónsbúð við Akursbraut á vegum Slysavarnadeildarinnar Lífar. Allir hjartanlega velkomnir. Kl. 14:00-16:00 Fjölskylduskemmtun á hafnarsvæðinu í samstarfi við Akraneskaupstað, Verkalýðsfélag Akra ess, HB Granda, F xaflóahafnir, Runólf Hallfreðsson ehf., Björgunarfélag Akraness, Ísfisks ehf. og Fiskmarkað Snæfellsbæjar. Á boðstólnum verða m.a.: Róðrarkeppni Gamla Kaupfélagsins, oppukastali, bátasmíði, kassaklifur, furðufiskar og ýmislegt fleira. Von er á þyrlu Landhelgisgæslunnar í heimsókn ef aðstæður leyfa og félagar í Sjósportfélaginu Sigurfara verða sýnilegir á svæðinu og verða meðal annars með kajaka á floti sem hægt verður að reyna sig á. Þá verður ýmislegt matartengt til sölu. Sjómannadagurinn á Akranes 2018 Sk es su ho rn 2 01 8 Sjómannadagurinn á Akranesi 2016 Kl. 9.00 - 18.00: Frítt í sund í Jaðarsbakkalaug. Kl. 10.00: Minningarstund við minnismerki um týnda sjómenn í kirkjugarði. Kl. 10.00 - 16.00: Akranesviti er opinn. Málverkasýning Sigfríðar Lárusdóttur prýðir veggi vitans. Kl. 11.00: Dýfingakeppni á vegum Sjóbaðsfélags Akraness - Hefst við Aggapall við Langasand. Kl. 11.00: Sjómannadagsmessa í Akraneskirkju. Blómsveigur lagður að sjómanninum á Akratorgi að lokinni athöfn. Kl. 11.00: Íslandsmó ið í Eldsmíði hefst á Byggðasafninu og stendur fram eftir degi. Eldsmíðahátíð fer fram 2.-5. júní á Byggðasafninu. Allir hjartanlega velkomnir að fylgjast með. Kl. 13.00 - 14.00: Dorgveiðikeppni. Kl. 13:30: Sigling á smábátum Kl. 13.30 - 16.30: Kaffisala í Jónsbúð á vegum Slysavarnafélagsins Líf. Allir hjartanlega velkomnir. Kl. 14.00 - 16.00: Björgunarfélag Akraness sér um fjölskylduskemmtun á hafnarsvæðinu í samstarfi við Akraneskaupstað, Verkalýðsfélag Akraness, HG Granda, Faxaflóahafnir og Runólf Hallfreðsson ehf. Á boðstólnum verða m.a.: Fyrirtækja k ppni Gamla Kaup félagsins (nánari upp lýsingar og skráning eru á ba@bjorgunarfelag.is og í síma 664-8520), kassaklifur, leikir fyrir börnin, hoppukastalar, koddaslagur, karahlaup og fleira. Kl. 14.00 - 16.00: Félagar í Sjósportfélaginu Sigurfara verða á svæðinu með kajaka og fleira. Kl. 15.00: Þyrla landhelgisgæslunnar kemur og sýnir björgun úr sjó. Kl. 19.00: Sumargleði Kórs Akraneskirkju í Vinaminni. Fjölbreytt dagskrá í tali og tónum. Sérstakur gestur verður Gísli Gíslason, hafnarstjóri Faxflóahafna. Boðið verður upp á ljúffenga sjávarréttasúpu. Aðgangseyrir kr. 2.500. Á kaffihúsinu Skökkinni verður fiskisúpa og brauð í hádeginu og á Garðakaffi verður sjávarrétta- þema í veitingum. TÍMASETNINGAR GETA BREYST OG NÝJIR VIÐBURÐIR BÆST VIÐ. NÝJUSTU UPPLÝSINGAR VERÐUR AÐ FINNA Í VIÐBURÐARDAGATALI Á AKRANES.IS SK ES SU H O R N 2 01 6 Verkalýðsfélags Akraness Að óska eftir aðildarviðræðum við ESB og leggja kosti og galla aðildar undir dóm þjóðarinnar. Að auka aaheimildir í þor ki um 30 til 40 þúsund tonn og leigja þær á frjálsum markaði. Að stöðva útutning á óunnum gámaski, en slíkt myndi skapa ölmörg störf hér á landi. Að auðlindum hafsins verði komið aftur í eigu þjóðarinnar. Að afnema verðtrygginguna við fyrsta tækifæri. Að koma með skýra aðgerðaáætlun um hvernig á að hjálpa skuldsettum heimilum. Þessar vikurnar er þeim að blæða út. Að koma með skýra aðgerðaáætlun um hvernig á að örva og ea atvinnulíð. Að atvinnuleitendum verði heimilt að stunda nám á meðan þeir eru á atvinnuleysisbótum. Að koma okkar sjónarmiðum vegna deilna við Breta vel á framfæri við alþjóðasamfélagið. Að misbjóða ekki þjóðinni með því fá Breta til að sinna hér loftrýmisvörnum á sama tíma og þeir telja okkur vera hryðjuverkamenn. Að skipt verði út stjórnendum í Seðlabankanum og Fjármálaeftirlitinu enda virðast þeir aðilar ekki njóta trausts og trúnaðar íslensku þjóðarinnar. Að stórea upplýsingaæði til almennings. Íslenska þjóðin vill vita, hvað er verið að gera - hvað er búið að gera og hvað hyggist þið gera. Að fenginn verði óháður erlendur aðili til að rannsaka hrun bankakersins og þar verði hverjum steini velt við. Að leitað verði allra leiða til að frysta eigur þeirra útrásarvíkinga sem stóðu að útrás bankanna á meðan rannsókn fer fram á hruni bankakersins. Að allir þeir aðilar sem skuldsettu íslenska alþýðu uppí rjáfur á erlendri grundu verði látnir sæta ábyrgð og einnig þeir eftirlitsaðilar sem brugðust sínu hlutverki. Stjórn Verkalýðsfélags Akraness skorar á ríkisstjórn Íslands Stjórn Verkalýðsfélags Akraness www.vlfa.is Verkalýðsfélag Akraness Sunnubraut 13 | 300 Akranes | Sími 430 9900 | Fax 430 9901 | skrifstofa@vlfa.is Akra e leikarnir í sundi 1. - 3. júní Akranesleikar eru eitt af fjölmennustu barna og unglinga- mótum sem haldin eru á landinu. Keppt verður í Jaðarsbakkalaug en nánari upplýsingar um tíma- áætlanir má finna inn á www.ia/sund.is. 70 ‡ra á 1942Ð2012 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSBÆJAR EurostileT Bold EurostileSCT Regular DA GS KR Á ÍA verður með varning til sölu. TÍMASETNINGAR GETA BREYST OG NÝJIR VIÐBURÐIR BÆST VIÐ. Starfsmenn Djúpakletts eru hér að hífa kör og ís um borð í Hring SH áður en hann heldur út á miðin. Ljósm. tfk. Nýverið svaraði Kristján Þór Júlí- usson sjávarútvegsráðherra tveim- ur fyrirspurnum frá Ingu Sæ- land, formanni Flokks fólksins, þar sem þingmaðurinn spurði út í sitthvað sem snertir strandveið- ar og reynslu af þeim. Önnur fyr- irspurnin sneri að árangri strand- veiðitímabils síðasta árs en hin fjallaði um gjöld á strandveiðar frá því þær hófust 2009 og allt til árs- ins 2018. Varðandi strandveiðar síðasta árs kom fram í svari Krist- jáns Þórs að nærri helmingi þorsks sem barst á land, eða 44,3%, hafi verið landað á svæði A sem nær frá Eyja- og Miklaholtshreppi til Súðavíkurhrepps. 41,3% af heild- arviðmiði afla er á þessu svæði. Þar voru einnig langflestar landanir eða 6.473 í fyrrasumar og mestur fjöldi báta eða 202 af þeim 548 bát- um sem fóru á strandveiðar. Með- alverð á þorski var mjög áþekkt á öllum fjórum veiðisvæðunum. Það var frá 230,67 kr./kg á svæði A í 236,94 kr./kg á svæði C sem er Norðausturland og Austfirðir. Meðalaflaverð á strandveiðiþorski yfir landið var 233,12 kr./kg. 90,4% alls strandveiðiaflans var landað með sölu á fiskmörkuðum hér á landi. Það stangast á við ful- lyrðingar sem hafa heyrst frá and- stæðingum strandveiða um að ein- hverjum verulegum hluta aflans hafi verið landað í gáma til vinns- lu og sölu í Bretlandi. Heildar afla- verðmæti strandveiðiaflans í fyrra var 2,2 milljarðar króna. Þar af var þorskur 2,1 milljarður. í svari ráðherra kemur einnig fram að þegar litið er til veiðig- jalda þá skiluðu strandveiðar 763 milljónum króna í ríkissjóð frá up- phafi veiðanna 2009, reiknað til núvirðis. Veiðigjöld á strandveiðar hafa aldrei verið hærri en þau voru í fyrra, voru þá 170 milljónir kró- na. Til samanburðar voru þau 92 milljónir árið 2017. Veiðigjöldin á þessar veiðar lækkar í ár samkvæmt nýlega samþykktu strandveiði- frumvarpi og eru áætluð um 100 milljónir króna. Frá því að strand- veiðar hófust hafa útgerðir strand- veiðibáta greitt 342 milljónir kró- na reiknað til núvirðis í sérskatt strandveiða til hafna landsins, en hver bátur greiðir 50.000 krónur í þetta gjald árlega. mm Líf og fjör við Grundarfjarðarhöfn Mateusz Moniuszko hafnarstarfsmaður er hér að mála bryggjukantinn enda fyrstu skemmtiferðaskip sumarsins væntanleg í þessari viku. Ljósm. tfk. Ýmis tölfræði um strandveiðar Íslendinga Strandveiðiafla landað í Grundarfjarðarhöfn. Mynd úr safni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.