Skessuhorn


Skessuhorn - 29.05.2019, Blaðsíða 45

Skessuhorn - 29.05.2019, Blaðsíða 45
MIÐVIKUDAGUR 29. MAí 2019 45 ÚTBOÐÚTBOÐ Borgartúni 7c, 105 Reykjavík Sími 530 1400 www.rikiskaup.is 81x120 mm TIL SÖLU Borgartúni 7c, 105 Reykjavík Sími 530 1400 www.rikiskaup.is S K E S S U H O R N 2 01 9 20912 – Skólaakstur fyrir Hvalfjarðarsveit Ríkiskaup, fyrir hönd Hvalfjarðarsveitar kt. 630606-1950 óska eftir tilboðum í skólaakstur með nemendur Heiðarskóla í Hvalfjarðarsveit. Um er að ræða 5 aksturleiðir og er áætlaður akstur á dag um 262 km. Óskað er eftir tilboðum í skólaakstur fyrir grunnskólanema í fjögur skólaár, þ.e. frá byrjun skólaárs haustið 2019 til og með loka skólaárs vorið 2023. Möguleiki er á framlengingu 3×1 árs, að hámarki 7 ár. Nánari upplýsingar er að finna í útboðslýsingu í rafrænu útboðskerfi Ríkiskaupa, TendSign. Nánari upplýsingar er að finna á slóðinni: http://utbodsvefur.is/20912-skolaakstur-fyrir-hvalfjardarsveit/ Fréttaveita Vesturlands www.skessuhorn.is Á hafnarsvæðinu í Stykkishólmi eru nú tveir veitingavagnar hlið við hlið; Fancy sheep sem opnaður var á mánudaginn og Fish and Chips vagninn sem nýr eigandi hefur nú tekið við. Hamborgarbíll Hamborgarabíllinn Fancy sheep var nýverið opnaður við höfn- ina. Það eru þau Martin Fabry og Justina Materna sem eiga bílinn og ætla þau að bjóða upp á ham- borgara og franskar. Hamborgar- ana gera þau sjálf frá grunni og eru búin að leggja töluverða vinnu í að finna besta kjötið og bestu sam- setninguna til að bjóða gestum og gangandi. Einnig langar þau að bjóða upp á franskar sem þau búa til sjálf en að sögn Martins hafa þau ekki enn fundið réttu kartöflurnar í það verk svo þau kaupa frönskurnar tilbúnar til steikingar. Fancy sheep hyggjast þau hafa opið alla daga í sumar og til að byrja með verð- ur opið frá klukkan 11 á morgn- ana þar til kjötskammturinn klár- ast þann daginn, eða til klukkan 20-21. „Okkur langar að bjóða upp á morgunmat en við gerum það ekki strax. Þá langar okkur að verða með svona fínni morgunmat,“ segir Martin. „Við tökum vel á móti öll- um og Hólmarar fá 10% afslátt hjá okkur,“ bætir hann við. Nýr eigandi að Hafnarvagninum Hafnarvagninn Fish and Chips var opnaður af nýjum eiganda föstu- daginn 24. maí við höfnina í Stykk- ishólmi. Vagninn hefur verið á op- inn yfir sumartímann undanfarin fjögur ár en nú er hann kominn í eigu Guðmundar Rúnars Hallgerð- arsonar. Vagninn verður opinn alla daga í sumar frá klukkan 12-21. Eins og nafnið gefur til kynna verður hægt að fá fisk og franskar í Hafnarvagninum Fish and Chips. arg/ Ljósm. sá Guðmundur Rúnar Hallgerðarson er nýr eigandi Hafnarvagnsins Fish and Chips. Með veitingasölu á kajanum Martin og Justina hafa opnað hamborgarabílinn Fancy sheep við höfnina í Stykkishólmi. Hettupeysur fáð� verðtilboð fyrir þin� hóp www.smaprent.is • smaprent@smaprent.is • sími 666-5110 Ef verslað er fyrir 10.000 kr eða meira er enginn sendingarkostnaður! www.smaprent.is 3 fyrir 2 í vefver slu� 1.400 kr/stk 1.290 kr/stk 2.990 kr/stk 990 kr/stk 1.200 kr/stk 2.190 kr/stk 1.490 kr/stk Elís� A FS LÁ T TA R K Ó Ð I: 3 FY R IR 2 3 FY R IR 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.