Skessuhorn


Skessuhorn - 29.05.2019, Blaðsíða 44

Skessuhorn - 29.05.2019, Blaðsíða 44
MIÐVIKUDAGUR 29. MAí 201944 Horft yfir liðið ár og litið til þess nýjaSjómannadagurinn Syrpa af myndum Alfons Finnssonar af sjónum Pétur F Karlsson er einn þeirra mörgu Færeyinga sem fluttu ungir að árum til Íslands í vinnu og hefur hann stundað sjóinn í áratugi. Segist alltaf vera hættur en hann seldi bát sinn á síðasta ári og er hættur! Pétur gat ekki setið á sér því hann tók að sér bát fyrir skömmu og er á strandveiðum. Börkur Árnason skellti sér í nokkra netaróðra á Bárði SH og er óhætt að segja að Bárður hafi mokveitt í netin í vetur. Afli bátsins er kominn langt yfir þúsund tonn það sem er af kvótaárinu. Það er ekki alltaf blíða og oft gerast veðrin slæm með slyddu og éljum eins og þessir sjómenn fengu að kynnast í vetur þegar þeir komu að landi. Grásleppa í kari. Gunnar Ingi Gunnarsson strandveiðisjómaður á bát sínum Lauga afa frá Rifi á handfæraveiðum í kaldaskít. Oft getur verið þröng á þingi á hinu stóra hafi. Hér er hvalaskoðunarbáturinn Íris í návígi við trillu eina, en þarna var vaðandi hvalatorfa og farþegar Írisar í óða önn að mynda skepnurnar. Örvar Marteinsson á Sverri SH á línuveiðum í vetur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.