Skessuhorn


Skessuhorn - 29.05.2019, Síða 44

Skessuhorn - 29.05.2019, Síða 44
MIÐVIKUDAGUR 29. MAí 201944 Horft yfir liðið ár og litið til þess nýjaSjómannadagurinn Syrpa af myndum Alfons Finnssonar af sjónum Pétur F Karlsson er einn þeirra mörgu Færeyinga sem fluttu ungir að árum til Íslands í vinnu og hefur hann stundað sjóinn í áratugi. Segist alltaf vera hættur en hann seldi bát sinn á síðasta ári og er hættur! Pétur gat ekki setið á sér því hann tók að sér bát fyrir skömmu og er á strandveiðum. Börkur Árnason skellti sér í nokkra netaróðra á Bárði SH og er óhætt að segja að Bárður hafi mokveitt í netin í vetur. Afli bátsins er kominn langt yfir þúsund tonn það sem er af kvótaárinu. Það er ekki alltaf blíða og oft gerast veðrin slæm með slyddu og éljum eins og þessir sjómenn fengu að kynnast í vetur þegar þeir komu að landi. Grásleppa í kari. Gunnar Ingi Gunnarsson strandveiðisjómaður á bát sínum Lauga afa frá Rifi á handfæraveiðum í kaldaskít. Oft getur verið þröng á þingi á hinu stóra hafi. Hér er hvalaskoðunarbáturinn Íris í návígi við trillu eina, en þarna var vaðandi hvalatorfa og farþegar Írisar í óða önn að mynda skepnurnar. Örvar Marteinsson á Sverri SH á línuveiðum í vetur.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.