Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Qupperneq 32

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Qupperneq 32
Fagið05/09 Hvað er til ráða? Það er til mikils að vinna að halda tíðni tíðni ónæmra baktería lágri á Íslandi. Lykilþættir í að fyrirbyggja dreifingu þeirra á sjúkrahúsum eru: skynsamleg notkun sýklalyfja, skimun sjúklinga við komu/inn- lögn og sýkingavarnir. Skynsamleg notkun sýklalyfja getur komið í veg fyrir frekari myndun sýklalyfjaónæmis. Fræðsla, leiðbeiningar um notkun, stefnumótun, takmörkun á notkun sýklalyfja og ráðgjöf frá sér- fræðingum í smitsjúkdómum, sýklafræði og lyfjafræði getur leitt til markvissari ávísana á sýklalyf og getur þannig dregið úr myndun sýklalyfjaónæmis (Haraldur Briem og Már Kristjánsson, 2013). Mjög mikilvægt er að Landlæknisembættið sé leiðandi í þessum málum hér á landi og stóru spítalarnir marki sér stefnu um skynsamlega notkun sýklalyfja og eftirlit með notkun þeirra. Það er því miður ekki gert á markvissan hátt í dag. Skima þarf sjúklinga við komu á Landspítala. Hafi sjúklingur legið á sjúkrahúsi erlendis eru auknar líkur á að hann sé sýklaður eða sýktur af ónæmum bakteríum. Allir sjúklingar sem hafa greinst með MÓSA, VÓE og BBL eru merktir af sýkingavarnadeild í sjúkraskrárkerfið Sögu, í svo kallað snjókorn. Þar kemur fram hvort bregðast þurfi við innlögn eða komu með sýnatöku og hugsanlega einangrun. Skimun fyrir ónæmum bakteríum felst í því að skoða snjókornið og athuga hvort sjúklingur sé áður greindur með ónæma bakteríu, afla upplýsinga um notkun á heilbrigðisþjónustu erlendis síðast- liðna sex mánuði og athuga hvort saga er um endurteknar húðsýkingar síðastliðna sex mánuði. Uppfylli sjúklingur ákveðin skilmerki eru tekin sýni til ræktunar og sjúklingur settur í einangrun þar til ljóst er að hann sé ekki sýklaður eða sýktur af MÓSA, VÓE eða BBL. Hafi sjúklingur legið á sjúkrahúsi erlendis eru auknar líkur á að hann sé sýklaður eða sýktur af ónæmum bakteríum. FiMM ÁBENdiNGAr HANdHrEiNSUNAr: • Fyrir snertingu við sjúkling • Fyrir hrein og aseptísk verk • Eftir líkamsvessamengun • Eftir snertingu við sjúkling • Eftir snertingu við umhverfi sjúklings.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.