Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Side 34

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Side 34
Fagið07/09 undir samkomulag við Alþjóðaheilbrigðisstofnunina um að Ísland tæki þátt í verkefninu og skuldbindi sig til að vinna að fækkun sýkinga innan heilbrigðisþjónustunnar með bættri handhreinsun. Þeirri undirskrift var ekki fylgt eftir á nokkurn hátt og var í raun ekkert annað en stafir á blaði. Það var svo ekki fyrr en árið 2012 sem Landspítalinn fór að vinna að bættri handhreinsun á spítalanum á markvissan hátt samkvæmt hugmyndafræði „Clean care is safer care“ og hlaut verkefnið nafnið „Með hreinum höndum“. Skráning á handhreinsun á Landspítala leiddi í ljós að fylgni starfsmanna við handhreinsunarleiðbeiningar var um 40% í upphafi verkefnis. Fylgnin jókst síðan verulega eftir innleiðingu verkefnisins, sjá mynd 2. Sýkingavarnadeild Landspítala hefur fylgt eftir leiðbeiningum og reglum spítalans um skartleysi á höndum starfsmanna og hefur sú skoðun leitt í ljós að enn er stór hluti starfsmanna sem ber skart á mynd 3. Starfsfólk Landspítala með skart á höndum.

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.