Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Qupperneq 70

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Qupperneq 70
FÉlagið02/06 Hinn 1. júlí síðastliðinn tóku gildi nýjar úthlutunarreglur styrktar- sjóðs Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Margt hefur gerst í rekstri sjóðsins síðustu þrjú ár og verður sú saga rakin hér til að varpa ljósi á stöðuna fyrir félagsmenn. Jafnframt verður gerð grein fyrir nýjum úthlutunarreglum sjóðsins. Mikilvægar staðreyndir varðandi styrktarsjóð Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) n Tekjur sjóðsins eru einungis greiðslur launagreiðenda fyrir hjúkrunarfræðinga. Því er ekki um að ræða greiðslur frá hjúkrunarfræðingum sjálfum af sínum reglubundnu launum. Launagreiðendur greiða 1% af heildarlaunum hjúkrunarfræðinga sem vinna á almennum markaði en 0,55% fyrir þá sem vinna á opinberum markaði. n Meðalinngreiðsla vinnuveitanda fyrir hvern félagsmann er í kring- um 33 þúsund krónur. Félagsmenn styrktarsjóðs eru í kringum 3300. Heildariðgjöld sjóðsins eru því í kringum 100 milljónir á ári. n Ekki er greiddur skattur af líkamsræktarstyrkjum upp að 55 þúsund krónum. n Styrktarsjóður Fíh greiðir dagpeninga og fæðingarstyrki. Þeir styrkir eru kjarasamningsbundnir. Vinna við nýjar úthlutunarreglur styrktarsjóðs Stjórn styrktarsjóðs vann að endurskoðun á úthlutunarreglum sjóðsins í byrjun árs 2015. Settar voru fram nokkrar leiðir: 1. Fara í óbreyttar eða aðlagaðar úthlutunarreglur á ný. Sú leið var ekki talin fær þar sem óvíst er hversu margar umsóknir verða um hvern styrk. Inngreiðslur vinnuveitanda standa ekki undir þeim úthlutunarreglum sem voru í gildi og því ljóst að eigið fé myndi klárast fljótt og skuldastaða yrði slæm á ný. 2. Hver og einn félagsmaður safnar í eigin sjóð til nokkurra ára. Sú leið var ekki talin fær þar sem kostnaðurinn var talinn of mikill. Breyta þyrfti tölvukerfum félagsins og ráða þyrfti starfsmann til að sinna sjóðnum. Kostnaðurinn við þetta var í byrjun talinn vera kringum 15 milljónir og árlega eftir það í kringum 5 milljónir. 3. Greiða hverjum og einum hjúkrunarfræðingi til baka það sem eftir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.