Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Qupperneq 73

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Qupperneq 73
FÉlagið05/06 Nýjar úthlutunarreglur Nýjar úthlutunarreglur verða því með eftirfarandi hætti: Sjúkradagpeningar Hjúkrunarfræðingar sem starfa hjá hinu opinbera (vinnuveitandi greiðir 0,55% í sjóðinn) geta fengið 310 þúsund kr. í sex mánuði og er um að ræða hækkun úr 216.700 kr. eða um 43%. Hjúkrunarfræðingar sem starfa á almennum markaði og vinnuveitandi greiðir 1% af heildarlaunum í sjóðinn fá 80% af launum, þó að hámarki 520 þúsund í sex mánuði. Fæðingarstyrkur Hjúkrunarfræðingar sem starfa hjá hinu opinbera geta fengið eingreiðslu að upphæð 200 þúsund kr. og er styrkurinn veittur í samræmi við starfshlutfall. Útfararstyrkur Allir félagsmenn sem eru í starfi og vinnuveitandi greiðir fyrir í sjóðinn eiga kost á útfararstyrk að upphæð 350 þúsund kr. Endurgreiðsla til félagsmanna Greitt er til félagsmanna það sem eftir stendur af inngreiðslum vinnuveitanda eftir að dreginn hefur verið frá kostnaður vegna sjúkradagpeninga, fæðingarstyrks og útfarastyrks. Dregin er staðgreiðsla miðað við skattþrep tvö af endurgreiðslunni en félagsmenn geta talið fram kostnað á móti ef styrkurinn er nýttur skv. skattmati. Dæmi um nýtingu skattafsláttar Vinnuveitandi greiðir 33 þúsund krónur inn í sjóðinn fyrir félagsmann. Um 40%, eða 13 þúsund, fara í sjúkradagpeninga, fæðingarstyrk og útfararstyrk. Greiddar eru út til félagsmanns 20 þúsund krónur og tekin staðgreiðsla. Félagsmaður fær um 12 þúsund krónur greiddar út eftir að dreginn hefur verið frá skattur í skattþrepi tvö. Félagsmaður má nota fjárhæðina í hvað sem er en er hvattur til að nota hana til líkamsræktar eða heilsueflingar. Ef hann kaupir líkamsræktarkort fyrir 30 þúsund krónur telur hann þá upphæð fram á móti á skattframtali. Ef hann notar upphæðina í annað þarf hann ekkert að gera.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.