Gríma - 01.11.1929, Side 7

Gríma - 01.11.1929, Side 7
FORMALI Árið 1908 gaf hr. prentmeistari Oddur Björnsson út all- stórt bindi af þjóðsögum; heitir það »Þjóðtrú og þjóðsagnir«. Faðir minn, séra Jónas Jónasson, bjó bókina undir prentun og skrifaði við hana ítarlegan formála um myndun þjóð- sagna, gildi þeirra, söfnun og útgáfu. Má að nokkru leyti telja þjóðsögur þessar framhald þeirrar bókar, enda eru þær úr sama safni. Margir góðir menn hafa lagt efni til þessa fyrsta bindis »Grímu«. Eru þar efstir á blaði Baldvin Jónatansson alþýðu- skáld á Húsavík og Þorsteinn M. Jónsson bóksali á Akur- eyri, með 25 sögur hvor. Báðir hafa þeir skrásett fjölda þjóð- sagna af öllu tægi og virðist Baldvin sérstaklega vera gædd- ur næmri smekkvísi á það skáldlega í sögum sínum. Þor- steinn Þorkelsson frá Hofi á 19 sögur í bindinu og eru þær allar merkar í sinni röð, vandaðar að efni og frágangi, enda var höfundurinn alþekktur gáfu- og mennta-maður. Hannes Jónsson bóndi í Hleiðargarði á 15 sögur í bindinu, einkar vandaðar að frásögn og búningi öllum. — Þótt ekki séu að sinni fleiri skrásetjarar nefndir, þá eru safnandi og útgef- andi engu að síður þakklátir hverjum þeim, sem stutt hafa að því að bindi þetta er út komið. Útgefandinn, Þorsteinn M. Jónsson bóksali, hefur samið skrá yfir nöfn, skrásetjara og frásagnarmenn. Sömuleiðis hefur hann samið efnisyfirlit og annast flokkun sagnanna og gerir hann svolátandi grein fyrir henni: »Við skiftingu sagnanna í flokka og innbyrðis röðun í flokkunum hef eg að mestu farið eftir flokkaskiftingu og sagnaröðun Jóns Ámasonar. Þó hef eg raðað flokkunum dá- lítið öðruvísi en hann og myndað fáein ný flokkaheiti. Vil eg í fám orðum útskýra, á hverju eg byggi flokkaröðunina.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Gríma

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.