Gríma - 01.11.1929, Blaðsíða 26

Gríma - 01.11.1929, Blaðsíða 26
6 ÞATTUR AF HELGA PRESTI BENEDIKTSSYNI og sonur hans, Helgi að nafni. Illugi var vel gefinn maður og rímari góður; hafði hann ort heila rímna- flokka, t. d. Ambalesrímur, en þá var hann floga- veikur orðinn. Helgi sonur hans, sem þá var tekinn við búsýslu, var fákænn og jós oft leirburði og ýms- um þvættingi, karli til skapraunar; olli það tíðum illdeilum milli feðganna. Ein baga Helga Illugason- ar til Ingibjargar, dóttur séra Helga, hljóðar svo: Eignast muntu kú og hest, hér með líka Voga; og svo líka vænan prest, sem enginn kann að roga. Meðan séra Helgi var í Vogum, varð hann að vera í sambýli við þá feðga. Bjó prestur með konu sinni og börnum í öðrum enda baðstofunnar niðri, en þeir feðgar á hápöllum við götu í hinum endan- um. Einhverju sinni, þegar þeim feðgum lenti sam- an í kappmæli þar á hápöllunum, var prestur að ganga um gólf í götunni; veik hann sér þá að hús- dyrum sínum og bað Björgu dóttur sína að koma fram með sér. Dimmt var af nótt, en tunglsljós. Þegar þau komu fram í bæjardyrnar, skipaði hann meynni að standa þar, meðan hann gengi að húsa- baki, og víkja hvergi, en hann gekk norður fyrir bæ. Mærin kvaldist af forvitni og læddist á eftir hon- um; gægðist hún til og sá þá, hvar faðir hennar stóð norðan undir baðstofustafni og ræddi með á- kefð nokkurri og bendingum eitthvað, sem hún skildi ekki. Hvarf hún aftur á stöðvar sínar, en hann kom brátt á eftir og fann að því við hana, að hún hefði eigi staðið kyr; sagði hann þó, að eigi hafi sakað og gengu þau svo inn aftur. Þá voru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.