Gríma - 01.11.1929, Page 29

Gríma - 01.11.1929, Page 29
ÞÁTTUR ap helga presti BENEDIKTSSYNI 9 hljóðbært yrði. Þó fór almenningur að leiða getur sínar að ýmsu, eftir orðaskifti sýslumanns og prests á Húsavíkurþingi síðar. Þar var bóndi nokkur úr hreppnum, sem sýslumaður spurði að einhverju, en bónda varð orðfall; prestur var þar nærstaddur og skaut orði í eyra bónda, svo að ekki stóð þá á svar- inu. Spurði sýslumaður höstugt, hver þetta segði. Bónda varð enn orðfátt, en prestur svaraði: »Það gerði Helgi«. »Já, eg held að þú vitir flest, þegar þú vissir allt um hann Barða«, sagði sýslumaður. »Aldrei hef eg þó þegið mútur fyrir vitið«, svar- aði séra Helgi, og varð talið eigi lengra; en sýslu- mann setti dreyrrauðan. — En því var þessi dauði maður Barði kallaður, að hann hafði barðastóran hatt á höfði og þóttust menn lengi sjá hann þannig búinn fara á undan bændum þeim, sem við þetta voru riðnir, og svo niðjum þeirra, allt fram á síð- ustu ár. Kristján, bróðir Sigurjóns óðalsbónda á Laxa- mýri, hefur sagt svo frá um »beinin í pokanum«. Hann bjó nokkur ár fyrst að Héðinshöfða; þá var Jón hreppstjóri, dótturson Jóns á Bangastöðum til heimilis utar á nesinu. Þegar Kristján var nýkominn að Héðinshöfða, svaf hann frammi í stofurúmi. Þótti honum þá eina nótt vera talað til sín þar í stof- unni: »Beinin í pokanum«. Hann rumskaðist og sneri sér í rúminu; var þá aftur sagt enn hærra og með biturri raust: »Beinin í pokanum«. Litlu síðar var kallað á gluggann, og var það Jón hreppstjóri. Sagði Kristján, að upp frá þessu hefði það ekki brugðizt, meðan hann var á Héðinshöfða, að hann dreymdi þessi sömu orð til sín töluð, hvenær sem Jón hreppstjóri kom þar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Gríma

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.