Gríma - 01.11.1929, Side 31

Gríma - 01.11.1929, Side 31
ÞÁTTUK AF HELGA PRESTI BENEDIKTSSYNI 11 reglur, sóttu messuklæðin úr kirkjunni, breiddu þau fyrir loftsdyrnar og innsigluðu hurðina. Kom það brátt í ljós, að presti var kunnugt um athæfi þeirra félaga, og er haldið að hinn framliðni maður hafi gert hann við varan. Gekk prestur ómjúkt að þeim félögum, heimti hið stolna til síns samastaðar og las syni sínum textann, svo að um munaði. Sigfús hafði jafnan litlar virðingar og var ekki vel látinn, alveg gagnstætt því, er var um föður hans. 7. Forspá Helga prests. Sigurlaug Guðlaugsdóttir, kona Jóns Ingjalds- sonar í Flatey á Skjálfanda (f 1900), var síðasta barnið, sem séra Helgi skírði í Mývatnssveit. Hann fór nokkrum árum síðar kynnisför upp 1 sveitina; þá var mær þessi komin á fót. Þegar prestur sá barnið, mælti hann: »Þú verður rauna-manneskja, en sú er bótin, að jafnan verður þú ráðdeildar- og sómakona«. — Það er kunnugt, að Sigurlaug misti þrjá menn sína og giftist í fjórða sinn Jóni Ing- jaldssyni, er var jafnan mikilsmetinn. 8. AflabrSttð við Tiörnes. Eitt sinn var séra Helgi og konan í Saltvík að ræða um aflabrögðin við Tjörnes. Þá var árlega hin mesta selveiði inni á Ærvík og út með öllu nesi. Sagði prestur, að innan fárra ára mundi selurinn hverfa, en þá kæmi fiskafli. Konan fékkst um, að aldrei í manna minnum hefði rekið hval þar innan til við flóann. Prestur sagði, að eigi mundi líða á löngu, að hval ræki á Húsavík, en ekki mundi það samt verða fyr en eftir sinn dag. — Þetta kom hvorttveggja fram. Selurinn hvarf svo gersamlega,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Gríma

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.